5.5.2007 | 09:08
Paris fær 45 daga en Jón Ásgeir 90
Reyndar þarf Paris að sitja inni en dómur Jóns Ásgeirs er skilorðbundinn Foreldrarnir haga sé nokkuð á svipaðan hátt því mamma Parisar sagði "Hvað heldurðu? Þetta er fáránlegt og ömurlegt og þessi vitleysa er sóun á fé skattborgara". Kannast einhver við svipuð ummæli hjá Jóhannesi?
Paris Hilton í 45 daga fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
Athugasemdir
Finnst þér "útlegð" í Seðlabankanum ekki nægjanleg refsing?
Gunnar Björnsson, 5.5.2007 kl. 10:08
Eða ætti kannski að senda hann til Eyja, sbr. http://hydroman.blog.is/blog/hydroman/entry/185618/
Gunnar Björnsson, 5.5.2007 kl. 10:10
ef það væri skylda að þegja í Seðlabankanum væri það nóg refsing en hann fær enn að brjótast fram og gagga þegar hann getur ekki setið á sér lengur... en samt XD
Jóhanna Fríða Dalkvist, 5.5.2007 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.