Verđur gott gengi á Bolvíkingum?

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina í Rimaskóla.  Ekki minni spenna ţar en í efnahagslífinu.   Munu sum félög rísa hrađar en krónuvísitalan og munu önnur félög falla hrađar en hlutabréfagengiđ?   Í fyrstu deild eru Bolvíkingar sigurstranglegastir en Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur líklegastir til ađ veita ţeim keppni. 

Bolvíkingar munu mćta til leiks međ fjóra erlenda stórmeistara.  Međ ţeim teflir, samkvćmt heimildum ritstjóra, hollenski stórmeistarinn Loek van Wely, gríski stórmeistarinn Halkios auk tveggja úkraínska stórmeistara.  Međ TR teflir franski stórmeistarinn Maze og međ Fjölnismönnum teflir sjálfur Carlsson, Emanuel Berg (Rúnar er í Helli), Oral og Bojkov.  Kveynis teflir međ Haukum.  Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um erlenda skákmenn í öđrum félögum.   Án efa kosta erlendu skákmennirnir félögin mun meira en ćtlađ verđi í upphćđi enda eru ţóknanirnar vćntanlega greiddar í dýrum og eftirsóttum gjaldeyri.  

Ţađ er mín spá ađ sterkt liđ Bolvíkinga muni sigra, og sennilega nokkuđ örugglega.  TR hafi annađ sćti á sínum fasta kjarna og ađ Fjölnismenn verđi í ţriđja sćti.  Breidd Fjölnismanna er ekki nógu góđ ađ mínu mati til blanda sér í alvöru í toppbaráttuna .  Ekki má svo vanmeta Hellisbúanna. 

Í fallbaráttunni berjast vćntanlega ţrjú liđ um sjötta sćtiđ.  Ţađ eru b-sveitir TR og Hellis og a-sveit Skákfélag Akureyra, sem hefur orđiđ fyrir miklum búsifjum ţar sem margir sterkir skákmenn úr félaginu hafa stofnađ nýtt félag, Taflfélagiđ Máta,.  Ég ćtla mér ađ spá í ađ hiđ seiga b-liđ Hellis haldi sér uppi en Skákfélag Akureyrar og b-sveit TR falli. 

Spá ritstjóra:

 • 1. Bolungarvík
 • 2. TR
 • 3. Fjölnir
 • 4. Hellir
 • 5. Haukar
 • 6. Hellir-b
 • 7. SA
 • 8. TR-b

 

2. deild

Spennan í 2. deild verđur ekki síđri.   Mínir heimildir herma ađ međ Eyjamönnum teflir tveir erlendir meistarar og ţar af Luis Galego sem er farinn „heim" til Eyja svo mađur noti útjaskađan frasa.   Ég ćtla ađ spá Eyjamönnum sigri.   Ţađ er hins vegar nánast ómögulegt ađ spá í hvađa liđ fylgi Eyjamönnum upp.  Ég hef satt ađ segja ekki hugmynd um ţađ!  Ég ćtla ađ vera djarfur og spá ađ KR-ingar sem unnu ţriđju deildina fylgi ţeim.  B-sveit Hauka, TG eđa jafnvel Reyknesingar gćtu ţó tekiđ sćtiđ.  Ég ćtla ađ spái ađ falliđ verđi c-sveitar Hellis og Selfyssinga eđa jafnvel b-sveit SA sem hefur auđvitađ veikst mikiđ eftir stofnun Máta.  Á móti kemur ađ sterkir skákmenn úr Taflfélagi Dalvíkur styrkja liđiđ og ég átta mig ekki almennilega á styrkleika b-sveitar Norđlendinga. Ađ mínu mati getur nánast allt gerst í ţessari deild og hugsanlega verđi lítill sem enginn munur á liđinu í 2.-7. sćti.      Sennilega meiri lýkur á ríkisstjórnin grípi til einhverja ađgerđa út af efnahagsmálum en ađ ţessi spá rćtist! 

Spá ritstjóra:

 • 1. TV
 • 2. KR
 • 3. TG
 • 4. Haukar-b
 • 5. Reykjanes
 • 6. SA-b
 • 7. Selfoss
 • 8. Hellir-c

 

3. deild


Tvö liđ sem áttu sćti í ţriđju deild hafa dregiđ sig úr keppni.  Ţađ eru annars vegar Dalvíkingar og hins vegar Kátu biskuparnir.   Missir af báđum ţessum sveitum.  Ég man t.d. eftir Dalvíkingum í fyrstu deild en ţá tefldu ţeir undir merkjum UMSE.  Sćti ţessara félaga  taka Hellir-d, sem endađi í ţriđja sćti í fjórđu deild í fyrra og b-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar sem endađi í sjöunda sćti í ţriđju deild.

Öruggt verđur ađ teljast ađ b-sveit Bolvíkinga sigri.   Rétt eins og í 2. deild er erfitt ađ spá í spilin međ önnur sćti.  Ég ćtla ađ spá ađ Skagamenn endurheimti sćti sitt  í nćstbestu deildinni og komist á sama stall og fótboltastrákarnir.  Hugsanlega gćtu TR-c og TG-b blandađ sér í ţá baráttu.  Liđin sem komu bakdyramegin í deildina falli hins vegar ţ.e. Hellir-d og SR-b.    Set alla fyrirvara á spána í ţriđju deild og minni á ađ greiningardeildir spáđu ađ hlutabréf myndu hćkka umtalsvert á árinu. 

Spá ritstjóra:

 • 1. Bolar-b
 • 2. TA
 • 3. TR-c
 • 4. TG-b
 • 5. Haukar-c
 • 6. TR-d
 • 7. SR-b
 • 8. Hellir-d

 

4. deild

 

Mér skilst ađ ţađ sé metţátttaka verđi í deildinni eđa alls 30 liđ!  Í fyrra voru ţau 27.  Reyndar minni hlutfallslega hćkkun en verđbólgan á sama tíma.  Ég ćtla ađ spá ađ upp fari Mátar og TV-b.   Ţađ er samt ákaflega erfitt ađ átta sig á styrkleika sveitanna.  Víkingasveitin og  b-sveit Fjölnis gćtu blandađ sér í ţessu báráttu og örugglega einhver önnur liđ sem ritstjóri áttar sig ekki á.  

Spá ritstjóra:

 • 1. Mátar
 • 2. TV-b
 • 3. Víkingasveitin
 • 4. Fjölnir-b
 • 5. SSA

Ađ lokum

Ţegar líđa fer ađ deildó fer alltaf um mann mikil tilhlökkun.  Ţetta er einfaldlega langskemmtilegastan keppnin.  Ţarna hittir mađur alltaf gamla kunningja og hvađ er skemmtilegra en ađ rćđa um gengi gengi krónunnar, Seđlabankann, skáklífiđ, veđriđ og spá ritstjóra, en á henni hafa margir skođun á.   Ekki taka hana of alvarlega!  Ţetta er ekki unniđ á sama vísindalegan háttinn og spár greiningardeildanna.  

Köstum af okkur öllum fjármálapćlingum um helgina og ţjónum skákgyđjunni!  Og muniđ svo ađ slökkva á GSM-símanum, líka ţú Stefán Freyr.  

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

KR vinnur. Annađ kemur ekki til greina.

Sigurđur Sigurđsson, 3.10.2008 kl. 10:50

2 identicon

Ég harđneita ţví ađ TG verđi ofar en í 4 sćti.

en ég held ađ ţetta verđi hörkukeppni. TV verđur ţó líklega sterkast.

Bolarnir verđa örugglega sterkastir međ Gumma Gísla og Elvar sem efstu menn í 3 deildinni. Ţeir eru komnir međ alveg heilt liđ í viđbót viđ ţađ sem var í fyrra.

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 11:13

3 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Held ađ Gođinn verđi sterkur í 4. deildinni.

Sindri Guđjónsson, 3.10.2008 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband