7.10.2008 | 10:55
Engin kreppa hjá Bolvíkingum
Taflfélag Bolungarvíkur er međ mjög vćnlega stöđu ađ loknum fyrri helmingi Íslandsmóts skákfélaga. Í hálfleik hafa Bolarnir ţriggja vinninga forskot á Helli og Fjölni og hafa mćtt öllum sterkustu sveitunum nema Helli. Eina sem virđist geta komiđ í veg fyrir sigur Bolvíkinga er langvinnandi kreppa sem myndi skrúfa fyrir allt fjárstreymi til Vestfjarđa! Eyjamenn eru í góđri stöđu í 2. deild en óljóst er hvađa liđ fylgir ţeim upp. B-sveit Bolanna er í vćnlegri stöđu í 3. deild en ţar er einnig óljóst hver fylgir ţeim upp. Í fjórđu deild eru Mátar efstir fyrir seinni hlutann sem fram fer á ţeirra heimavelli....eđa ţannig. Ţar eru líka mikil spenna.
Byrjum á fyrstu deildinni. Bolar hafa veriđ í miklu stuđi og voru taplausir ţar til ţeir mćttu Helli-b í fjórđu umferđ en ţar hitti Jón L. Árnason fyrir ofjarl sinn ţegar hann mćtti ţeim sem ţetta ritar! Minn fyrsti sigur á stórmeistara en skákin hefur veriđ birt á Horninu af hinum hógvćra ritstjóra. Liđ Bolvíkinga er ćgisterkt og hvergi veikan blett ađ vinna. Fjölnis- og Hellismenn eru í 2.-3. sćti en ólíkt hafast ţessi liđ ađ. Fjölnismenn stilltu upp fjórum erlendum stórmeisturum rétt og Bolar en Hellismenn ákváđu nú ađ stilla eingöngu upp heimavarnarliđinu og ţađ gerđist á fjórđu umferđ gegn TR ađ enginn stórmeistari eđa alţjóđlegur meistari tefldi međ liđinu en slíkt hefur vćntanlega ekki gerst hjá Helli frá sokkabandsárum félagsins fyrir svona 15 árum síđan!
Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur eru ađeins í fjórđa sćti og virkuđu ekki sannfćrandi fyrr en fjórđu umferđ er ţeir lögđu Hellismenn 4,5-3,5. Slćm úrslit gegn eigin b-sveit ţar sem sigur vannst ađeins 5-3 var ekki gott veganesti og sveitin nćr ekki 50% vinningshlutfalli eftir fyrri hlutann sem telst ekki gott á ţeim bć.
B-sveit Hellis er í fimmta sćti en eru engan veginn sloppnir úr fallbaráttunni ţví ţeir eiga eftir ađ mćta Bolum, TR og Fjölni! Akureyringar eru í sjötta sćti međ jafn marga vinninga og Hellir og berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Haukar eru einnig međ jafn marga vinninga og Hellir og SA en ţeir fengu svakalegt prógramm um helgina ţví ţeir mćttu öllum fjórum sterkustu sveitunum. Stađan ţeirra er ţví í raun veru bara ágćt. Haukar voru međ fjóra erlenda skákmenn en ađeins einn stórmeistara.
B-sveit TR rekur lestina. Ţađ vakti athygli ađ gegn Akureyringum voru tvö auđ borđ. Mér finnst afar slćmt ţegar slíkt gerist og ţetta á hreinlega ekki ađ gerast í efstu deild. Flytja á slík vandamál í neđri deildir en sjálfsagt hafa vandamálin átt sér stađ á síđustu metrunum og ţví veriđ erfitt fyrir ţá ađ bregđast viđ í tćka tíđ. Ţessi tvö töp geta hćglega kostađ b-sveitina sćti í fyrstu deild. B-sveitin er ađ berjast viđ Helli-b og SA og stendur óneitanlega heldur lakar ađ vígi.
Stađan eftir fyrri hlutann (spá ritstjóra í sviga)
- 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
- 2.-3. (3) Skákdeild Fjölnis 21˝ v. (6 stig)
- 2.-3. (4) Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v. (6 stig)
- 4. (2) Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
- 5. (6) Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
- 6. (7) Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
- 7. (5)Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
- 8. (8) Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.
Ritstjóri virđist vera nokkuđ getspár. Bolar vinna, en Fjölnir og Hellir berjast vćntanlega um silfur og brons. TR-ingar virđast vera úr leik en gćtu náđ bronsi verđi úrslitin ţeim hagstćđ. Ţrjú liđ munu berjast í bullandi fallbaráttu og sjálfsagt ráđast ţau mál ekki fyrr en á lokametrunum.
2. deild
Í 2. deild standa Eyjamenn vel ađ vígi. Luis Galego tefldi á fyrsta borđi og sćnskur alţjóđlegur meistari Jan Johannsson var á öđru borđi. Jan lenti illa í íslenskum skákmeisturum en í fyrstu umferđ tapađi hann fyrir Vigfúsi Ó. Vigfússyni og gerđi síđar jafntefli viđ Sigurđ Arnarsson. Ţađ fyndna viđ sigur Vigfúsar var ađ hann hafđi ekki hugmynd hversu sterkur andstćđingurinn var og var mjög hissa ţegar ég sagđi honum ţađ! Örugglega hjálpađ honum í skákinni!
B-sveit Hauka og KR-ingar eru í 2. og 3. sćti og virđast berjast um ţađ hvort liđiđ fylgi Eyjamönnum upp.
Fallbaráttan er hörđ í 2. deild og sé ég ekki betur en ađ fimm liđ séu í fallbaráttunni. Vandi er um ađ spá hvernig ţađ endar.
Stađan (spá ritstjóra í sviga):
- 1. (1) Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
- 2. (4) Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
- 3. (2) Skákdeild KR 14 v.
- 4. (7) Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
- 5. (3) Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (3 stig)
- 6. (5) Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
- 7.-8. (6)Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. (1 stig)
- 7.-8. (8) Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v. (1 stig)
Satt segja var spáin sem ég setti fram mun nćrri lagi en mér órađi fyrir og skekkjan aldrei meira en 3 sćti. Ţarna verđur virkilega hörđ barátta á Akureyri nćsta vor.
3. deild
Mjög svipađ ástand er í 3. deild og í 2. deild. Eitt liđ langbest, tvö liđ ţar á eftir og fimm liđ í botnbaráttu!
B-sveit Taflfélags Bolvíkinga er ađ rúlla upp deildinni. Um annađ sćti virđast tvö liđ berjast um, ţ.e. Skagamenn og c-sveit TR. Fimm liđ geta falliđ en stađa d-sveitar Hellis er ţó verst.
Stađan:
Stađan (spá ritstjóra í sviga):
- 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
- 2. (3) Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
- 3. (2) Taflfélag Akraness 14˝ v.
- 4. (6) Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
- 5. (7) Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
- 6. (4) Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
- 7. (5) Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
- 8. (8) Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.
Ritstjóri er bara nokkuđ sannspá og skekkjan mest tvö sćti. Ţetta verđur stríđ fram á síđustu stundu.
4. deild:
Taflfélagiđ Mátar leiđir í fyrstu deild. Í öđru sćti er c-sveit Bolanna en um er ađ rćđa ađ mestu leyti b-sveitina frá síđustu keppni. Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti. Alltaf gaman ađ fjórđu deildinni. Ţrjú liđ keppa í fyrsta sinn en ţađ eru Mátar og Vinjarmenn og Skákfélag Siglufjarđar. Er reyndar ekki viss um ţađ síđastnefnda en hafi ţeir tekiđ ţátt áđur eru ţá vćntanlega a.m.k. 20 ár síđan!
Stađa efstu liđa (spá ritstjóra í sviga):
- 1 (1) Taflfélagiđ Mátar 19.5 v.
- 2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit 18 v.
- 3 (3) Víkingaklúbburinn a-sveit 17.5 v.
- 4 SA c-sveit 16 v.
- 5-6 KR - b sveit 15.5 v.
- 5-6 Sf. Gođinn a-sveit 15.5 v.
- 7 Skákfélag Vinjar 15 v.
- 8-9 (2) Taflfélag Vestmannaeyja b 14.5 v.
- 8-9 Tf. Bolungarvíkur d-sveit 14.5 v.
- 10-12 KR - c sveit 13.5 v.
- 10-12 Skákfélag Sauđárkróks 13.5 v.
- 10-12 Sf. Siglufjarđar 13.5 v.
Spáin í fjórđu deild er ađ einhverju leyti út í hött. Ég einfaldlega áttađi mig ekki á ţví hversu sterk c-sveit Bolanna vćri. Ţarna getur líka allt gerst!
Ađ lokum
Enn einni skemmtilegri Deildakeppnishelgi lokiđ! Ađ ţessu sinni var teflt í skugga fjármálakreppu og fannst mér ákaflega gaman ađ henda frá mér ţeim áhyggjum og getađ hugsađ um skák um helgina! Ţó voru málin rćdd um helgina og m.a. sagđi einn gárunginn ađ sennilega vćri ţessi kreppa góđ fyrir íslenska skákheiminn ţví ţađ vćri fullt til ađ vel teflandi bankamönnum sem gćtu nú snúiđ sér ađ skákinni!
Seinni hlutinn fer fram 21. og 22. mars á Akureyri. Ţar verđur fjör og spenna og vonandi ađ flestir sjái sér fćrt um ađ skella sér norđur ţá helgina!
Gunnar Björnsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Íţróttir, Skák | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Athugasemdir
"Taflfélagiđ Mátar leiđir í fyrstu deild."
Arnar Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 15:49
Ţetta verđur vćntanlega í síđasta skipti sem Íslendingum dettur í hug ađ ástćđa sé til ađ nota gjaldeyri í ađ borga erlendum stórmeisturum fyrir ađ koma og tefla fyrir okkur. Ég held ţetta sé eitt af ţví sem viđ Íslendingar munum komast ađ ađ viđ getum alveg gert sjálf.
Héđinn Björnsson, 8.10.2008 kl. 16:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.