Fćrsluflokkur: Íţróttir

Skákáriđ 2008

Hrađskákkeppni taflfélaga 2008Skákáriđ 2008 var sérstakt skákár.  Taflfélag Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari eftir spennandi baráttu viđ Helli.  Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fór fram í skugga fjármálakreppu sem segja má ađ hafi hafist ţá helgi međ ríkisvćđingu Glitnis.  Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson stimpluđu sig inn sem framtíđar landsliđsmenn.  Íslensku stórmeistararnir voru flestir í kreppu.  Ýmist tefldu ţeir lítiđ sem ekkert eđa stóđu undir ţeim vćntingum sem gerđar eru til ţeirra.  

Áfangar komu í hús.  Ţar stóđu Dagur Arngrímsson, Guđmundur Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Björn Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestŢorfinnsson vaktina.  Dagur er orđinn alţjóđlegur meistari og búinn ađ ná sínum fyrsta stórmeistaraáfanga ţótt einhver vafi sé á ađ hann sé fullgildur.  Björn klárađi alţjóđlega meistarann, reyndar á upphafsdögum ársins 2009, en ţessir tveir skákmenn virđast vera ferskastir og eru líklegastir til ađ velta núverandi landsliđsmönnum úr ţeirra sćtum ásamt  Jóni Viktori Gunnarssyni sem hefur bćtt sig töluvert á árinu og sigrađi á alţjóđlegu skákmóti í Belgrad í Serbíu.  Guđmundur Kjartansson tók AM-áfanga í Harkany í Ungverjalandi og Gíslason á EM taflfélaga í Halkidiki í Grikklandi.

Og kannski ţađ gerist á árinu 2009 ţar sem landsliđiđ stóđ sig afar illa á ólympíuskákmótinu og margir fara fram á endurnýjun.  Er kominn tími á allsherjar endurnýjun??  Tja, ţví verđur stjórn SÍ ađ svara en árangur á síđasta ólympíuskákmóti var alls óviđundandi.  Sjálfur er ég hrifnastur af hugmyndinni um einvald sem velji liđiđ og ţurfi ţá ekki ađ horfa á stigin heldur geti valiđ besta LIĐIĐ.  Mér ţykir ţađ t.d. umhugsunarverđ hugmynd ađ taka „áhćttu" međ liđsvali á EM strax í haust og gefa ungu skákmönnum sénsinn.

Hannes og HenrikHannes Hlífar varđ Íslandsmeistari eins og venjulega og tefldi mun betur en í fyrra.  Hannes átti auk ţess gott Reykjavíkurskákmót ţar sem hann sigrađi ásamt hinum Wang-gefnu Kínverjum.  Ađ öđru leyti ekki gott skákár hjá Hannesi og spurning hvort hann ćtti ekki bara ađ flytja heim aftur.  Teflir best á Íslandi!  Henrik Danielsen tefldi mikiđ og á miklar ţakkir skyldar fyrir ţađ  Frábćrt fyrir íslenskan skákheim ađ fá tćkifćri á ađ tefla viđ stórmeistara á hefđbundnum innlendum mótum. 

Í skákpólitíkinni gekk ýmislegt á.  Björn Ţorfinnsson kosinn forseti SÍ eftir sigur á Pops-stjörnunni Óttari Felix Haukssyni.  Sumir töluđu um átök Hellis og TR en ég held varla og sem fyrr talađ um mafíur.  Björn er vinsćll fýr, sem allir kunna vel viđ, ţótt sigurinn hafi veriđ stćrri en flestir áttu von á.Lilja og Björn

Eins og venjulega hefur ritstjóri valiđ hina og ţessa viđburđi ársins.  Sjálfsagt gleymist eitthvađ í upptalningunni og biđst ég afsökunar á ţví!

Óvćntasta frétt ársins

Held ađ uppgangur Bolanna hafi veriđ hvađ óvćntastur á árinu 2008.  Reyndar var ţetta búiđ ađ „leka út" lengi en fáir tóku ţetta alvarlega.  Sjálfur heyrđi ritstjórinn Halldór Grétar Einarsson tala fjálglega um framtíđaráćtlanir Bolanna fyrir 2-3 árum en tók tal hans aldrei alvarlega!

Skák ársins 

Ekki spurning.  Eina tapskák Taflfélags Bolungarvíkur á árinu.  Sá sem stjórnađi hvítu mönnunum sannađi ađ ţar er á ferđinni virkilega góđur skákmađur.  Sjá nánar:  http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=51640;hl=

Deila ársins

Kosningabaráttan á milli Björns Ţorfinnssonar og Óttar Felix Haukssonar hlýtur ađ teljast deila ársins.  Samt aldrei alvarlega deila enda skyggja deilur um notkun bandstriks frá árinu 2006 og hvort mćtti kalla Íslandsmeistara Íslandsmeistara á árinu 2007 gjörsamlega á smá kosningaátök.  Menn hafa svo slíđrađ sverđin og fćr ritstjóri ekki betur séđ en ađ öll dýrin í skákskóginum séu vinir!

Klúđur ársins

TR fyrir ađ vera ekki tilbúnir međ „We Are The Champions" eftir sigur á Íslandsmóti skákfélaga.  Eg meina „Winners takes it all?" Hvađ hefđi spćnska landsliđiđ á EM međ alla Liverpool-leikmennina sagt hefđi ţađ lag veriđ spilađ?

Formađur Hellis var reyndar beđinn um ađ redda diski međ Queen-laginu en.................ţví var hafnađ snarlega!

Liđ ársins:


BolarTR-ingar stóđu sig vel og náđu ađ klára Hellismennina en liđ ársins hljóta ađ teljast Bolar sem stálu allri athygli međ sitt ofurliđ sem ţeir mćttu međ í upphafi kreppunnar og spöruđu víst lítíđ.  Kláruđu ţeir kannski gjaldeyrisforđann?  Davíđ?  Hvađ finnst ţér um gjaldeyrisbruđl  Bolvíkinga?  Halló, ertu ţarna ennţá?  Já, auđvitađ, hvernig dettur mér annađ í hug! 

Félagaskipti ársins

Margir skákmenn gengu til liđs viđ Bolvíkinga og má ţar nefna félagaskipti Jóns L. Árnasonar og Braga Ţorfinnssonar úr Helli og Jóns Viktors Gunnarssonar og Dags Arngrímssonar út Taflfélagi Reykjavíkur.TaflBol017

Efnilegasti skákmađur ársins

Sá skákmađur sem hćkkađi mest allra frá áramótunum 2007/08 var Bjarni Jens Kristinsson en hann hćkkađi um 137 stig.  Nćst á eftir voru Salaskólakrakkarnir Patrekur Maron Magnússon međ 117 stig og og Jóhann Björg Jóhannsdóttir međ 107 stig.  Ađrir ná ekki 100 stigum en nćst ţar á eftir eru Dađi Ómarsson, Atli Freyr Kristjánsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.  

Hjörvar Steinn Grétarsson. unglingameistari Íslands og einfaldlega okkur besta von eins og er.  Ef til vill tími til ađ gefa ungum skákmönnum eins og Hjörvari tćkifćri á ađ tefla í landsliđi Íslands á árinu 2009?  Spyr sá sem ekki veit  Hjörvar er efnilegasti skákmađur ársins ađ mati ritstjóra ţótt skákáriđ 2008 hafi Hjörvar Steinn Grétarssonekki veriđ hans besta. 

 Skákkona ársins

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Íslandsmeistarinn í skák hlýtur ađ teljast skákona ársins.  Frábćr árangur hjá henni.   Hallgerđur

Skákmađur ársins

Óvenju erfiđ spurning fyrir áriđ 2008.  Hannes Íslandsmeistari og sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu en átti ađ öđru leyti ekki gott ár og lćkkar um eitt stig á árinu.

Héđinn, sem var skákmađur ársins 2007 tefldi ađeins á einu kappskákmóti, EM einstaklinga á árinu, fyrir utan liđakeppnir, sem verđur ađ teljast lítiđ fyrir atvinnumann og lćkkar um 7 stig. 

Hinir atvinnumennirnir tefldu lítiđ nema Henrik sem tefldi mikiđ en var nokkuđ brokkgengur á árinu. 

Ţađ er athyglisvert ađ af sjö stigahćstu skákmönnum landsins töpuđu sex skákstigum.  Ađeins Jóhann Hjartarson hćkkađi á stigum en hann hćkkađi um eitt stig!

Jón Viktor átti gott ár og sigrađi á móti í Belgrad.  Björn Ţorfinnsson átti gott ár, sem og Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson .  Dagur og Gummi voru nokkuđ brokkgengir á árinu en luku ţví međ miklum stćl ţegar Dagur tók stórmeistaraáfanga í Harkany en Gummi náđi AM-áfanga í sama móti. 

Jón Viktor ađ tafli í BelgradFlestir okkar alţjóđlegu meistarar eru virkir og hafa veriđ ađ sýna góđan árangur  Frábćrt ađ sjá hvađ alţjóđlegu meistararnir okkar hafa veriđ duglegir viđ fara erlendis til ađ tefla og blásiđ á allt krepputal.  Áriđ 2008 var eiginlega ár alţjóđlegu meistaranna og sterkustu FIDE-meistaranna!

Skákmađur ársins er Jón Viktor Gunnarsson. Sigurinn í Belgrad rćđur ţar mestu enda ekki á hverjum degi sem íslenskir skákmenn sigra á opnu sterku alţjóđlegu móti!  Ađ öđru leyti jafn og góđur árangur yfir áriđ sem styrkir stöđu Jóns sem eins besta skákmanns landsins. 

Endurkoma ársins

Ţađ hlýtur ađ vera Guđmundur Gíslason, sem hefur lítiđ teflt síđustu ár, en kom mjög sprćkur inn á EM taflfélaga ţar sem hann náđi AM-áfanga.Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason

Viđburđur ársins

Skáksamband Íslands hélt Reykjavíkurskákmót í upphafi ársins.  Hellir stóđ fyrir tveimur alţjóđlegum mótum, Fiskmarkađsmótinu og alţjóđlegu unglingamóti.  TR hélt alţjóđlegt Bođsmót félagsins. 

Reykjavíkurskákmótiđ, sem var óvenju vel heppnađ nú, hlýtur ađ teljast viđburđur ársins.  Frábćrt konsept ađ mínu mati ađ velja fćrri „frćga" skákmenn og bjóđa fremur ţessum ofurefnum sem settu svo mjög skemmtilegan svip á mótiđ.

Skemmtilegir viđburđir voru haldnir á árinu út á landi.  Eyjamenn stóđu ađ miklum myndarskap af Íslandsmóti 15 ára og yngri og náđu metţátttöku en Karl Gauti og félagar hafa unniđ ţrekvirki í unglingastarfi síđustu misseri.  Bolar héldu flott Íslandsmót í hrađskák í Víkinni og Snćfellingar héldu vel heppnađ mót í Ólafsvík.  Flott framtök og vonandi ađ ţađ verđi a.m.k. jafn mörg mót út á landi í ár!

IMG 4028Svo var Skákakademían stofnuđ sem hlýtur ađ vera góđur fyrirbođi um öflugt skáklíf í borginni. 

Taflfélag ársins

Ţađ hljóta ađ vera Bolarnir.  Ţau tćkifćri sem ţeir eru ađ gefa stórmeistaraefnunum eru frábćr og virđast strax vera ađ skila sér. 

Flott innkoma í haust og menn bíđa spenntir eftir seinni hlutanum.  Í fyrra var „Winner Takes It All" sem var spilađ ađ loknu móti.  Ćtli ţađ verđi „We are the Champions" nú eđa kannski „Big Spender"!

Félagsmálamađur ársins

Eyjamenn voru sterkir á árinu og Karl Gauti á skiliđ hól fyrir kröftugt unglingastarf.  Bolvíkingar hljóta hins vegar ađ eiga ţessa nafnbót enda var áriđ ţeirra..  Formađur ţeirra Guđmundur Dađaon er félagsmálamađur ársins!Bolvíkingar

Skáksíđa ársisins

Skák.is

Líffćri ársins

Ristillinn.

Ummćli ársins:

Ólafur H. Ólafsson á ađalfundi SÍ ţegar hann hafđi uppgötvađ hverjar vćru fulltúrar Skákfélags Selfoss og nágrennnis (Ţorfinnur Björnsson og Bragi Ţorfinnsson):   „Ţeir hafa greinilega stađiđ sig betur í smöluninni".og Jón L. Árnason eftir einu tapskák Bolanna á Íslandsmóti skákfélaga, viđ andstćđing sinn, „ţú tefldir svo illa ađ ég fipađist" og skellihló svo!

Ađ lokum

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ritstjóri hefur oft veriđ bjartsýnni um áramót en nú enda allt í helvítis fokking fokki á landinu!

Nú er ţörf á ađ skákáhugamenn standi saman og ekki síst ađ bakhjarlar íslenskrar skákhreyfingar standi ţétt á bak viđ íslenska skákmenn og íslenskt skáklíf  Ekki veitir af.

Áriđ byrjar ţó mjög vel međ góđri frammistöđu Bjössa, Jóns og Gumma.  Vonandi fyrirbođi um skákáriđ 2009. 

Áfram íslensk skák!  Áfram Ísland!

Gunnar Björnsson 


Engin kreppa hjá Bolvíkingum

Taflfélag Bolungarvíkur er međ mjög vćnlega stöđu ađ loknum fyrri helmingi Íslandsmóts skákfélaga.  Í hálfleik hafa Bolarnir ţriggja vinninga forskot á Helli og Fjölni og hafa mćtt öllum sterkustu sveitunum nema Helli.   Eina sem virđist geta komiđ í veg fyrir sigur Bolvíkinga er langvinnandi kreppa sem myndi skrúfa fyrir allt fjárstreymi til Vestfjarđa!   Eyjamenn eru í góđri stöđu í 2. deild en óljóst er hvađa liđ fylgir ţeim upp.  B-sveit Bolanna er í vćnlegri stöđu í 3. deild en ţar er einnig óljóst hver fylgir ţeim upp.  Í fjórđu deild eru Mátar efstir fyrir seinni hlutann sem fram fer á ţeirra heimavelli....eđa ţannig.  Ţar eru líka mikil spenna.  

Byrjum á fyrstu deildinni.  Bolar hafa veriđ í miklu stuđi og voru taplausir ţar til ţeir mćttu Helli-b í fjórđu umferđ en ţar hitti Jón L. Árnason fyrir ofjarl sinn ţegar hann mćtti ţeim sem ţetta ritar!  Minn fyrsti sigur á stórmeistara en skákin hefur veriđ birt á Horninu af hinum hógvćra ritstjóra.  Liđ Bolvíkinga er ćgisterkt og hvergi veikan blett ađ vinna.  Fjölnis- og Hellismenn eru í 2.-3. sćti en ólíkt hafast ţessi liđ ađ.  Fjölnismenn stilltu upp fjórum erlendum stórmeisturum rétt og Bolar en Hellismenn ákváđu nú ađ stilla eingöngu upp heimavarnarliđinu og ţađ gerđist á fjórđu umferđ gegn TR ađ enginn stórmeistari eđa alţjóđlegur meistari tefldi međ liđinu en slíkt hefur vćntanlega ekki gerst hjá Helli frá sokkabandsárum félagsins fyrir svona 15 árum síđan!

Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur eru ađeins í fjórđa sćti og virkuđu ekki sannfćrandi fyrr en fjórđu umferđ er ţeir lögđu Hellismenn 4,5-3,5.  Slćm úrslit gegn eigin b-sveit ţar sem sigur vannst ađeins 5-3 var ekki gott veganesti og sveitin nćr ekki  50% vinningshlutfalli eftir fyrri hlutann sem telst ekki gott á ţeim bć.    

B-sveit Hellis er í fimmta sćti en eru engan veginn sloppnir úr fallbaráttunni ţví ţeir eiga eftir ađ mćta Bolum, TR og Fjölni!  Akureyringar eru í sjötta sćti međ jafn marga vinninga og Hellir og  berjast fyrir lífi sínu í deildinni.  Haukar eru einnig međ jafn marga vinninga og Hellir og SA en ţeir fengu svakalegt prógramm um helgina ţví ţeir mćttu öllum fjórum sterkustu sveitunum.  Stađan ţeirra er ţví í raun veru bara ágćt.   Haukar voru međ fjóra erlenda skákmenn en ađeins einn stórmeistara.  

B-sveit TR rekur lestina.  Ţađ vakti athygli ađ gegn Akureyringum voru tvö auđ borđ.  Mér finnst afar slćmt ţegar slíkt gerist og ţetta á hreinlega ekki ađ gerast í efstu deild.   Flytja á slík vandamál í neđri deildir en sjálfsagt hafa vandamálin átt sér stađ á síđustu metrunum og ţví veriđ erfitt fyrir ţá ađ bregđast viđ í tćka tíđ.   Ţessi tvö töp geta hćglega kostađ b-sveitina sćti í fyrstu deild.  B-sveitin er ađ berjast viđ Helli-b og SA og stendur óneitanlega heldur lakar ađ vígi.

Stađan eftir fyrri hlutann (spá ritstjóra í sviga)

  • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
  • 2.-3. (3) Skákdeild Fjölnis  21˝ v. (6 stig)
  • 2.-3. (4) Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v. (6 stig)
  • 4. (2) Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
  • 5. (6) Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
  • 6. (7) Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
  • 7. (5)Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
  • 8. (8) Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.

Ritstjóri virđist vera nokkuđ getspár.   Bolar vinna, en Fjölnir og Hellir berjast vćntanlega um silfur og brons.  TR-ingar virđast vera úr leik en gćtu náđ bronsi verđi úrslitin ţeim hagstćđ.   Ţrjú liđ munu berjast í bullandi fallbaráttu og sjálfsagt ráđast ţau mál ekki fyrr en á lokametrunum.

2. deild

Í 2. deild standa Eyjamenn vel ađ vígi.   Luis Galego tefldi á fyrsta borđi og sćnskur alţjóđlegur meistari Jan Johannsson var á öđru borđi.  Jan lenti illa í íslenskum skákmeisturum en í fyrstu umferđ tapađi hann fyrir Vigfúsi Ó. Vigfússyni og gerđi síđar jafntefli viđ Sigurđ Arnarsson.   Ţađ fyndna viđ sigur Vigfúsar var ađ hann hafđi ekki hugmynd hversu sterkur andstćđingurinn var og var mjög hissa ţegar ég sagđi honum ţađ!  Örugglega hjálpađ honum í skákinni!

B-sveit Hauka og KR-ingar eru í 2. og 3. sćti og virđast berjast um ţađ hvort liđiđ fylgi Eyjamönnum upp. 

Fallbaráttan er hörđ í 2. deild og sé ég ekki betur en ađ fimm liđ séu í fallbaráttunni.  Vandi er um ađ spá hvernig ţađ endar.

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
  • 2. (4) Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
  • 3. (2) Skákdeild KR 14 v.
  • 4. (7) Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
  • 5. (3) Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (3 stig)
  • 6. (5) Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
  • 7.-8. (6)Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. (1 stig)
  • 7.-8. (8) Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v. (1 stig)

Satt segja var spáin sem ég setti fram mun nćrri lagi en mér órađi fyrir og skekkjan aldrei meira en 3 sćti.  Ţarna verđur virkilega hörđ barátta á Akureyri nćsta vor.

3. deild

Mjög svipađ ástand er í 3. deild og í 2. deild.  Eitt liđ langbest, tvö liđ ţar á eftir og fimm liđ í botnbaráttu!

B-sveit Taflfélags Bolvíkinga er ađ rúlla upp deildinni.  Um annađ sćti virđast tvö liđ berjast um, ţ.e. Skagamenn og c-sveit TR.  Fimm liđ geta falliđ en stađa d-sveitar Hellis er ţó verst.

Stađan:

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
  • 2. (3) Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
  • 3. (2) Taflfélag Akraness 14˝ v.
  • 4. (6) Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
  • 5. (7) Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
  • 6. (4) Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
  • 7. (5) Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
  • 8. (8) Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.

Ritstjóri er bara nokkuđ sannspá og skekkjan mest tvö sćti.   Ţetta verđur stríđ fram á síđustu stundu.

4. deild:

Taflfélagiđ Mátar leiđir í fyrstu deild.  Í öđru sćti er c-sveit Bolanna en um er ađ rćđa  ađ mestu leyti b-sveitina frá síđustu keppni.  Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti.   Alltaf gaman ađ fjórđu deildinni.  Ţrjú liđ keppa í fyrsta sinn en ţađ eru Mátar og Vinjarmenn og Skákfélag Siglufjarđar.  Er reyndar ekki viss um ţađ síđastnefnda en hafi ţeir tekiđ ţátt áđur eru ţá vćntanlega a.m.k. 20 ár síđan!

Stađa efstu liđa (spá ritstjóra í sviga):

  •   1 (1) Taflfélagiđ Mátar 19.5 v.
  •   2   Tf. Bolungarvíkur c-sveit  18 v.
  •   3  (3) Víkingaklúbburinn a-sveit  17.5 v.
  •   4   SA c-sveit  16 v.
  •  5-6  KR - b sveit  15.5 v.
  •  5-6 Sf. Gođinn a-sveit  15.5 v.
  •   7   Skákfélag Vinjar 15 v.
  •  8-9 (2) Taflfélag Vestmannaeyja b  14.5 v.
  •  8-9 Tf. Bolungarvíkur d-sveit  14.5 v.
  • 10-12 KR - c sveit  13.5 v.
  • 10-12 Skákfélag Sauđárkróks  13.5 v.
  • 10-12 Sf. Siglufjarđar  13.5 v.

Spáin í fjórđu deild er ađ einhverju leyti út í hött.  Ég einfaldlega áttađi mig ekki á ţví hversu sterk c-sveit Bolanna vćri.   Ţarna getur líka allt gerst!

Ađ lokum

Enn einni skemmtilegri Deildakeppnishelgi lokiđ!  Ađ ţessu sinni var teflt í skugga fjármálakreppu og fannst mér ákaflega gaman ađ henda frá mér ţeim áhyggjum og getađ hugsađ um skák um helgina!  Ţó voru málin rćdd um helgina og m.a. sagđi einn gárunginn ađ sennilega vćri ţessi kreppa góđ fyrir íslenska skákheiminn ţví ţađ vćri fullt til ađ vel teflandi bankamönnum sem gćtu nú snúiđ sér ađ skákinni!

Seinni hlutinn fer fram 21. og 22. mars á Akureyri.  Ţar verđur fjör og spenna og vonandi ađ flestir sjái sér fćrt um ađ skella sér norđur ţá helgina!

Gunnar Björnsson


Verđur gott gengi á Bolvíkingum?

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina í Rimaskóla.  Ekki minni spenna ţar en í efnahagslífinu.   Munu sum félög rísa hrađar en krónuvísitalan og munu önnur félög falla hrađar en hlutabréfagengiđ?   Í fyrstu deild eru Bolvíkingar sigurstranglegastir en Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur líklegastir til ađ veita ţeim keppni. 

Bolvíkingar munu mćta til leiks međ fjóra erlenda stórmeistara.  Međ ţeim teflir, samkvćmt heimildum ritstjóra, hollenski stórmeistarinn Loek van Wely, gríski stórmeistarinn Halkios auk tveggja úkraínska stórmeistara.  Međ TR teflir franski stórmeistarinn Maze og međ Fjölnismönnum teflir sjálfur Carlsson, Emanuel Berg (Rúnar er í Helli), Oral og Bojkov.  Kveynis teflir međ Haukum.  Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um erlenda skákmenn í öđrum félögum.   Án efa kosta erlendu skákmennirnir félögin mun meira en ćtlađ verđi í upphćđi enda eru ţóknanirnar vćntanlega greiddar í dýrum og eftirsóttum gjaldeyri.  

Ţađ er mín spá ađ sterkt liđ Bolvíkinga muni sigra, og sennilega nokkuđ örugglega.  TR hafi annađ sćti á sínum fasta kjarna og ađ Fjölnismenn verđi í ţriđja sćti.  Breidd Fjölnismanna er ekki nógu góđ ađ mínu mati til blanda sér í alvöru í toppbaráttuna .  Ekki má svo vanmeta Hellisbúanna. 

Í fallbaráttunni berjast vćntanlega ţrjú liđ um sjötta sćtiđ.  Ţađ eru b-sveitir TR og Hellis og a-sveit Skákfélag Akureyra, sem hefur orđiđ fyrir miklum búsifjum ţar sem margir sterkir skákmenn úr félaginu hafa stofnađ nýtt félag, Taflfélagiđ Máta,.  Ég ćtla mér ađ spá í ađ hiđ seiga b-liđ Hellis haldi sér uppi en Skákfélag Akureyrar og b-sveit TR falli. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Bolungarvík
  • 2. TR
  • 3. Fjölnir
  • 4. Hellir
  • 5. Haukar
  • 6. Hellir-b
  • 7. SA
  • 8. TR-b

 

2. deild

Spennan í 2. deild verđur ekki síđri.   Mínir heimildir herma ađ međ Eyjamönnum teflir tveir erlendir meistarar og ţar af Luis Galego sem er farinn „heim" til Eyja svo mađur noti útjaskađan frasa.   Ég ćtla ađ spá Eyjamönnum sigri.   Ţađ er hins vegar nánast ómögulegt ađ spá í hvađa liđ fylgi Eyjamönnum upp.  Ég hef satt ađ segja ekki hugmynd um ţađ!  Ég ćtla ađ vera djarfur og spá ađ KR-ingar sem unnu ţriđju deildina fylgi ţeim.  B-sveit Hauka, TG eđa jafnvel Reyknesingar gćtu ţó tekiđ sćtiđ.  Ég ćtla ađ spái ađ falliđ verđi c-sveitar Hellis og Selfyssinga eđa jafnvel b-sveit SA sem hefur auđvitađ veikst mikiđ eftir stofnun Máta.  Á móti kemur ađ sterkir skákmenn úr Taflfélagi Dalvíkur styrkja liđiđ og ég átta mig ekki almennilega á styrkleika b-sveitar Norđlendinga. Ađ mínu mati getur nánast allt gerst í ţessari deild og hugsanlega verđi lítill sem enginn munur á liđinu í 2.-7. sćti.      Sennilega meiri lýkur á ríkisstjórnin grípi til einhverja ađgerđa út af efnahagsmálum en ađ ţessi spá rćtist! 

Spá ritstjóra:

  • 1. TV
  • 2. KR
  • 3. TG
  • 4. Haukar-b
  • 5. Reykjanes
  • 6. SA-b
  • 7. Selfoss
  • 8. Hellir-c

 

3. deild


Tvö liđ sem áttu sćti í ţriđju deild hafa dregiđ sig úr keppni.  Ţađ eru annars vegar Dalvíkingar og hins vegar Kátu biskuparnir.   Missir af báđum ţessum sveitum.  Ég man t.d. eftir Dalvíkingum í fyrstu deild en ţá tefldu ţeir undir merkjum UMSE.  Sćti ţessara félaga  taka Hellir-d, sem endađi í ţriđja sćti í fjórđu deild í fyrra og b-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar sem endađi í sjöunda sćti í ţriđju deild.

Öruggt verđur ađ teljast ađ b-sveit Bolvíkinga sigri.   Rétt eins og í 2. deild er erfitt ađ spá í spilin međ önnur sćti.  Ég ćtla ađ spá ađ Skagamenn endurheimti sćti sitt  í nćstbestu deildinni og komist á sama stall og fótboltastrákarnir.  Hugsanlega gćtu TR-c og TG-b blandađ sér í ţá baráttu.  Liđin sem komu bakdyramegin í deildina falli hins vegar ţ.e. Hellir-d og SR-b.    Set alla fyrirvara á spána í ţriđju deild og minni á ađ greiningardeildir spáđu ađ hlutabréf myndu hćkka umtalsvert á árinu. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Bolar-b
  • 2. TA
  • 3. TR-c
  • 4. TG-b
  • 5. Haukar-c
  • 6. TR-d
  • 7. SR-b
  • 8. Hellir-d

 

4. deild

 

Mér skilst ađ ţađ sé metţátttaka verđi í deildinni eđa alls 30 liđ!  Í fyrra voru ţau 27.  Reyndar minni hlutfallslega hćkkun en verđbólgan á sama tíma.  Ég ćtla ađ spá ađ upp fari Mátar og TV-b.   Ţađ er samt ákaflega erfitt ađ átta sig á styrkleika sveitanna.  Víkingasveitin og  b-sveit Fjölnis gćtu blandađ sér í ţessu báráttu og örugglega einhver önnur liđ sem ritstjóri áttar sig ekki á.  

Spá ritstjóra:

  • 1. Mátar
  • 2. TV-b
  • 3. Víkingasveitin
  • 4. Fjölnir-b
  • 5. SSA

Ađ lokum

Ţegar líđa fer ađ deildó fer alltaf um mann mikil tilhlökkun.  Ţetta er einfaldlega langskemmtilegastan keppnin.  Ţarna hittir mađur alltaf gamla kunningja og hvađ er skemmtilegra en ađ rćđa um gengi gengi krónunnar, Seđlabankann, skáklífiđ, veđriđ og spá ritstjóra, en á henni hafa margir skođun á.   Ekki taka hana of alvarlega!  Ţetta er ekki unniđ á sama vísindalegan háttinn og spár greiningardeildanna.  

Köstum af okkur öllum fjármálapćlingum um helgina og ţjónum skákgyđjunni!  Og muniđ svo ađ slökkva á GSM-símanum, líka ţú Stefán Freyr.  

Gunnar Björnsson


Golfmeistari BDTR

PICT1423Síđastliđinn laugardaginn fór fram Golf BDTR.  Eftir mikla baráttu sem lauk ekki fyrr en eftir mót kom í ljós ađ ég, Sigurbjörn og Rikki höfđum unniđ frćkilegan sigur.  Eins og allir vita eru miklar reglur í golfinu og ljós kom ađ ein helsta grundvallareglan hafđi fariđ fyrir ofan garđ og neđan hjá Arnaldi, Einar og Ţresti.  Verđlaunagripirnir sem Arnaldur hafđi valiđ ađ svo mikilli natni fór ţví til okkar sigurvegaranna.

Myndaalbúm mótsins má finna hér.  Ţar má m.a. sjá kampakáta sigurvegara taka viđ gripunum sem Arnaldur valdi svo vel.

 


Arsene Whiner?

Alltaf ţarf ţessi frábćri ţjálfari ađ setja sjálfan sig niđur međ eintómu vćli.   Wenger - taktu ósigrum međ karlmennsku!


mbl.is Wenger: Allar stórar ákvarđanir dómaranna voru gegn okkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Wenger eđa Whiner?

Eftir hvern einasta leik kvartar Wenger yfir einhverju og yfirleitt eru dómarnir á móti honum.  Ég held ađ allir sem sáu leikinn í sjónvarpi í dag eru sammála ađ ţađ meint brot á Fabregas var ekki víti.

Vćri ekki rétt ađ hann óskađi ţess fyrir frönsku mannanafnanefndinni ađ fá ađ breyta nafninu sínum í Whiner?


mbl.is Wenger: Ţetta er ekki búiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

TR Íslandsmeistari skákfélaga eftir spennandi keppni

Ritstjóri virđist hafa veriđ býsna nákvćmur í spá sinni um gang mála á Íslandsmóti skákfélaga.  TR-ingar höfđu sigur eftir ćsispennandi viđureign viđ Helli ţar sem úrslitin réđust á síđustu sekúndunum.  Haukar mörđu ţriđja sćtiđ á stigum eftir mikla baráttu viđ Fjölni.   Hellir-b var öruggur sigurvegari b-liđa keppninnar og fór sveitin á kostum í síđari hlutanum .  Sveitin hćkkar um 120 stig sem ţýđir ađ sveitarmeđlimir fengu um 8 vinningum meira en gera hefđi mátt ráđ fyrir!  Bolvíkingar settu mikinn svip á keppnina, bćđi međ góđri frammistöđu í 2. deild og ekki síđur međ frestunum í ţeirri fjórđu en ţađ mál er enn ekki til lykta leitt  ţegar ţetta er skrifađ. 

Fyrir síđari hlutann höfđu TR-ingar gott 3,5 vinnings forskot á Íslandsmeistarana.  Íslandsmeistararnir ákváđu hins vegar ađ kalla til liđsauka og ţađ engan smá liđsauka, heldur skákmenn alla leiđ frá Egyptalandi.  Ţar fór fremstur í flokki, heimsmeistarinn, Ahmed Adly, sem er heimsmeistari 20 ára og yngri.   Plan Hellis var ađ minnka forystuna og treysta svo ađ leggja TR-inga í lokaumferđinni.  Fyrir lokaumferđina var munurinn 2 vinningar.   

Lengi leit út fyrir ađ ţađ gćti gerst.  Grjótharđir TR-ingar héldu ţó sínu, sem kölluđu til liđsauka, sjálfan Helga Áss Grétarsson, sem ađ ţessu sinni mćtti myndavélalaus og tefldi enda hćttur ađ skrifa skákdálka í Moggann.   TR-ingar höfđu sigur í viđureigninni.  Helgi Áss missti af skemmtilegri hróksfórn sem ég vonast til ađ sjá í fléttudálki hans sjálfs nćstu daga!  Helgi er annars hćttur ađ skrifa stóru dálkana í Mogganum.  Viđ ţeim tekur Helgi Ólafsson sem mun framvegis ţví skrifa tvisvar á viku. 

Sigur TR var sanngjarn.  Sterkasta liđiđ stigalega séđ en ţađ hefur oft veriđ vandamál hjá ţeim ađ fá sína sterkustu menn ađ skákborđinu en ţeir létu sig ekki vanta nú.   Hellismenn börđust til síđasta blóđdropa en tókst ekki ađ halda dollunni í Breiđholtinu.  Ég held ađ Hellismenn líti á ţetta sem mjög tímabundiđ ástand!

Haukar sýndu einnig mikinn baráttuvilja međ ţví ađ ná ţriđja sćtinu af Fjölni en sćtiđ vannst á stigum.  Haukar hafa rétt til ađ tefla á EM talfélaga en ég veit ađ ţangađ stefna ţeir.   

Hellir-b kom skemmtilega á óvart.  Árangurinn í seinni hlutanum var 5-3 gegn Fjölni, 6,5-1,5 gegn SA og 7,5-0,5 gegn TV!  Samtals hćkka sveitarmeđlimir sveitarinnar um heil 117 stig sem verđur ađ teljast ótrúlegt!  B-sveitin er ótvírćđur Íslandsmeistari b-sveita međ 18,5 vinnings forskot á nćstu sveit!  Og ekki nóg međ ţađ heldur er sveitin ađeins ţremur vinningum frá verđlaunasćti. 

SA-a hafnađi í 6. sćti og SA-b og TV féllu eins og reyndar var nokkuđ fyrirséđ fyrir mót.

Lokaúrslit (spá í sviga):

  1. (1) TR 43 v.
  2. (2) Hellir-a 40 v.
  3. (4) Haukar 34,5 v. (9 stig)
  4. (3) Fjölnir 34,5 (7 stig)
  5. (6) Hellir-b 31,5 v.
  6. (6) SA-a 20,5 v.
  7. (7) SA-b 13 v.
  8. (8) TV 7 v.

 

Stjarna mótsins hlýtur ađ vera Stefán Bergsson sem vann bćđi egypska stórmeistarann Bassain hjá Helli og gerđi jafntefli viđ Glitnisstórmeistarann Héđin Steingrímsson.  

Eftirtektarvert er ađ skođa uppskeru liđanna.   B-liđ Hellis hćkkar um 107 stig og Haukar um 42 stig.  Bćđi a-liđ Hellis og TR hćkka lítilsháttar.

Akureyringar áttu ekki góđan dag í deildinni. A-sveit norđanmanna lćkkar samtals um 71 stig, b-sveitin um 57 stig, Fjölnismenn um 40 stig og Eyjamenn um 36 stig. 

Ritstjóri vill óska TR-ingum til hamingju međ verđskuldađan sigur.   Njótiđ á međan ţiđ getiđ!

2. deild

Bolvíkingar unnu öruggan sigur í 2. deild eins og fyrirséđ var.  B-sveit TR fylgir ţeim upp í 1. deild.  B-sveitin var sterk en međ henni tefldu t.d. Dagur Arngrímsson, sem klárađi AM-titilinn međ jafntefli gegn skagamanninum Gunnari Magnússyni.  Gaman ađ var ađ sjá Lárus Jóhannesson koma ađ tefla eftir langt hlé.

Annars var spádómur ritstjóra góđur.  Ađeins skeikađi á liđunum í fjórđa og fimmta sćti en ţar gerđi ritstjóri ţau mistök ađ spá Garđbćingum ekki fjórđa sćti!

Reyknesingar og Kátir biskupar féllu en ţessi liđ fóru upp í fyrra. 

Lokaúrslit (spá í sviga):

  1. (1) Bolungarvík 33 v.
  2. (2) TR-b 27,5 v.
  3. (3) Haukar-b 24 v.
  4. (5) TG-a 22,5 v.
  5. (4) SR-a 22 v.
  6. (6) Selfoss 20 v.
  7. (7) TA 14 v.
  8. (8) Kátu biskuparnir 4,5 v.

3. deild

Enn var ritstjóri sannspár er hann spáđi KR sigri og Helli-c öđru sćti.  Og hafđi rétt fyrir sér međ TG-b, ţ.e fjórđa sćtiđ.  Og reyndar spáđi ég fullkomlega um úrslit!  Mikil spenna var í toppbaráttunni og í síđustu umferđ háđu c-sveitir Hellis og TR úrslitaviđureign um 2. deildar sćti ađ ári.  Ţar höfđu Hellismenn betur í hörkuviđureign og eru c-liđa meistarar annađ áriđ í röđ.  Sćtt fyrir Hellismenn en bćtir auđvitađ ekki upp gengiđ í 1. deild!.  B-sveitir Reyknesinga og Eyjamanna féllu.

Lokaúrslit:

  1. (1) KR 29 v.
  2. (2) Hellir-c 28 v.
  3. (3) TR-c 26 v.
  4. (4) TG-b 23 v.
  5. (5) Dalvík 18,5 v.
  6. (6) TR-d 16,5 v.
  7. (7) SR-b 15,5 v.
  8. (8) TV-b 11,5 v.

4. deild:

Lokastađan (eđa nćstum ţví):

  1. Haukar-c 27,5 v (10 stig)
  2. Hellir-d 27,5 v. (9 stig)
  3. Austurland 26,5 v. (10 stig)
  4. Selfoss 26,5 v. (10 stig)
  5. KR-b 25 v. + 2 fr.
  6. Bolungarvík 24,5 v. + 6 fr. 
  7. Fjölnir-b 24,5 v + 2 fr.
  8. Víkingasveitin 24,5 v.
  9. Haukar-d 23 v. (7 stig)
  10. Gođinn 23 v. (6 stig)

Fjórđa deild er enn ekki búinn og ţar hefur margt gengiđ á.  Ađ minnsta kosti ţrír Bolvíkingar voru veđurtepptir á Vestfjörđum.  Hvorki var flugfćrt né akstursfćrt frá Bolungarvík.  Skákstjórar gripu til ţess ráđs ađ fresta viđureignum b-sveitarmanna eđa tveimur skákum í hverri umferđ.  Í 2. deild „samdi" Guđmundur Gíslason ávallt jafntefli án ţess ađ vera á stađnum.   Ţađ ađ semja jafntefli á ótefldar skákir gengur auđvitađ í berhögg viđ reglur FIDE en um ţetta virtist sátt í 2. deild, enginn kćrđi og ţví er ekkert hćgt um ađ máliđ ađ segja.

Erfiđara reyndist ţó ađ eiga viđ máliđ í fjórđu deild.  Ţar var tveimur skákum frestađ í hverri umferđ gegn Fjölni-b, KR-b og Skákfélagi Sauđárkróks.   C-sveit Hauka er komin í upp í 3. deild en Bolvíkingar fylgja ţeim vćntanlega upp en ţeir ţurfa 3 vinninga í ţeim 6 skákum sem efstir eru.

Skákstjórar hafa veriđ gagnrýndir fyrir ađ fresta ţessum skákum en samkvćmt reglunum er skýrt tekiđ fram ađ ţađ megi fresta vegna samgönguerfiđleika ţannig ađ erfitt er ađ gagnrýna ákvörđun ţeirra.  Vćntanlega hefđi ég tekiđ sömu ákvörđun í ţeirra sporum.  

Yfir ţetta mál ţarf ađ fara betur í framtíđinni og undirbúa betur ráđstafanir viđ slíkum óhöppum.  Vćri t.d. mögulegt ađ tefla skákirnar í gegnum vefinn á sama tíma og ađrar skákir eru tefldar?

Stađan er ađ mörgu leyti óţćgileg.  Ţađ er ekki sanngjarnt gagnvart d-liđi Hellis ađ Bolvíkingar viti hversu marga vinninga ţeir ţurfi í ţessum frestuđum skákum og forskot Bolvíkinga ţví í alla stađi mjög óeđlilegt.

Ţađ hefur svo komiđ upp úr dúrnum ađ Sauđkrćklingar eru alls ekki sáttir.  Skiljanlegt mjög ađ ţeir vilji ekki koma til Reykjavíkur ađ tefla tvćr skákir sem skipta ţá engu máli.  Hins vegar hlýtur ađ vera vilji til ađ leysa málin á annan hátt hvort sem teflt er í gegnum netiđ eđa einhvers stađar nćr Sauđárkróki en í Reykjavík.  Einnig virđist mér sem Fjölnismenn vćru sáttir viđ jafntefli í ţessum skákum og jafnvel yrđi samiđ jafntefli á ótefldar skákir sem gengur bersýnilega gegn lögum FIDE.Fjölnismenn hvet ég til ađ tefla ţessar skákir og horfa víđar á heildardćmiđ.  Vćru ţeir í sporum keppinauta vćru ţeir án efa ekki sáttir viđ slík jafntefli.  

Ađ lokum 

Ritstjóri hefur ákveđiđ hér eftir í fréttaskrifum sínum á Skák.is ađ taka tillit til ţeirra gagnrýni sem hann hefur fengiđ um notkun á viđurnefni á  sigurvegurum Íslandsmóts skákfélaga. Hefur hann oft á tíđum kallađ ţá  "Íslandsmeistara" sem hefur veriđ gagnrýnt harđlega. Til ađ lćgja öldurnar verđur ţetta viđurefni ekki notađ, en hugsanlega tekiđ upp aftur ţegar  nćsta Íslandsmóti skákfélaga er lokiđ.

Ađ lokum ţakka ég fyrir skemmtilega og fjörlega keppn.  Rétt er ađ benda á skemmtilegan pistil frá mótinu á Chessbase eftir Fjölnismanninn Dejan Bojkov.  

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og formađur Taflfélagsins Hellis.

 


TR í sterkri stöđu fyrir síđari hlutann

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina á heimavelli Fjölnis í Rimaskóla.  TR er í mjög vćnlegri stöđu hefur 3,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Hellis og Hauka sem eru í 2.-3. sćti.  Sveitir  TR og Hellis mćtast í lokaumferđinni og ţađ er líklegt ađ TR verđur međ forystu fyrir ţá umferđ. Ţađ eykur svo enn sigurlíkur TR-inga ađ ţeir hafa án efa sterkasta og stigahćsta liđiđ, međ t.d. tvo nćsta titilhafa landsins innan sinna rađa, og ţví ólíklegt ađ liđiđ liggi fyrir Helli. 

Haukmenn eru jafnir Helli ađ vinningum en eiga eftir ađ tefla viđ bćđi TR og Fjölni.  Fjölnir er í fjórđa sćti og eiga heldur auđveldari dagskrá en hin toppliđin og gćtu ţví náđ ţriđja eđa jafnvel öđru sćti verđi úrslit hagstćđ.     

Stađan (í sviga er spáin eins og ritstjóri birti hana sl. haust)

  • 1.      (1) TR 25 v.
  • 2.      (2) Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
  • 3.      (4) Haukar 21˝ v. (6 stig)
  • 4.      (3) Fjölnir 20 v.
  • 5.      (6) Hellir-b 12˝ v.
  • 6.      (7) SA-b 11˝ v.
  • 7.      (5) SA-a 10 v.
  • 8.      (8) TV 6 v.

Dagskrá toppliđanna fjögurra:

Umferđ

TR

Hellir

Haukar

Fjölnir

5. umferđ

Haukar

SA-b

 TR

Hellir-b

6. umferđ

SA-b

TV

Fjölnir

Haukar

7. umferđ

Hellir-a

TR

SA

SA-b

 

Sveitir Hauka og Fjölnis mun vćntanlega stilla upp fjórum erlendum skákmönnum en TR og Hellir styđjast sem fyrr viđ styrkt heimavarnaliđ.  Međ TR tefla Nataf og Galego.  Samkvćmt heimildum ónefnds TR-ings verđur Simon Williams, sem lengi hefur stađiđ til ađ tefldi međ Helli, upptekinn um helgina í brúđkaupi vinar síns.

Ég tel ađ mestu ađ fallbaráttan sé ráđin.  SA-b og TV falli.  Fyrrnefnda liđiđ á eftir ađ mćta TR, Hellir og Fjölni og mun a-sveit félagsins vćntanlega skríđa upp fyrir!

SA-a og Hellir-b mun sigla lygnan sjó og enda í 5. og 6. sćti.  

Spáin og hún var birt fyrir fyrri hlutann er ţví óbreytt.

  • 1.      TR
  • 2.      Hellir
  • 3.      Fjölnir
  • 4.      Haukar
  • 5.      SA-a
  • 6.      Hellir-b
  • 7.      SA-b
  • 8.      TV

2. deild:

Stađan:

  1. (1) Bolungarvík 20 v.
  2. (7) Haukar-b 13 v. (4 stig)
  3. (4) Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
  4. (2) TR-b 13 v. (3 stig)
  5. (8) Selfoss 12˝ v.
  6. (3) TG 11 v.
  7. (5) Akranes 10˝ v.
  8. (6) Kátu biskuparnir 3 v.

Eins og svo oft áđur er mikil spenna er í 2. deild.  Bolvíkingar eru öryggir um sigur og Kátu biskuparnir öryggir niđur.  Annađ er algjörlega óráđiđ og ljóst ađ sex liđ geta fylgt Bolvíkingum upp og sömu liđ geta fylgt biskupunum, sem án efa hafa oft veriđ kátari, niđur.   Ég hef trú ađ ţađ verđi TR-ingar sem fylgi Bolvíkingunum upp.  Haukamenn gćtu líka veriđ til alls líklegir og jafnvel Reyknesingar.  Ég spái ađ Skagamenn eđa Selfyssingar fylgi ţeim Kátu niđur en ţar sem yfirmađur minn er lykilmađur í liđi Selfyssinga set ég Skagamenn í fallsćtiđ!

Spá ritstjóra:

  • 1.      Bolvíkingar
  • 2.      TR-b
  • 3.      Haukar-b
  • 4.      Reykjanesbćr
  • 5.      TG
  • 6.      Selfoss
  • 7.      Akranes
  • 8.      Kátu biskuparnir

3. deild:

Stađan: 

  1. (1) KR 17˝ v.
  2. (3) Hellir-c 16 v.
  3. (2) TR-c 16 v.
  4. (5) TG-b 12 v.
  5. (4) Dalvík 12 v.
  6. (6) TR-d 8 v.
  7. (8) TV-b 7 v.
  8. (7) Reykjanesbćr-b 6˝ v.

Í 3. deild berjast ţrjú liđ um tvö sćti.  KR-ingar og Hellismenn hafa mćst en TR-ingar eiga eftir ađ tefla viđ báđar sveitirnar  Líklegt er ađ TR-ingar mćti hins vegar međ töluvert sterkara liđ nú en í fyrri hlutanum.  Erfitt er í spilin ađ spá en ég ćtla ađ giska á óbreytta stöđu á toppnum, ţ.e. ađ KR og Hellir fari upp.  B-liđum Eyjamanna og Reyknesinga spái ég falli.

Spá ritstjóra:

  • 1.      KR
  • 2.      Hellir-c
  • 3.      TR-c
  • 4.      TG-b
  • 5.      Dalvík
  • 6.      TR-d
  • 7.      Reykjanesbćr
  • 8.      TV-b

4. deild

Stađa efstu liđa:

  • 1. (1) Bolungarvík-b 17˝ v.
  • 2. (2) Fjölnir-b 16˝ v.
  • 3. (6) Víkingasveitin 16 v.
  • 4. SA-c 15˝ v.
  • 5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.

Bolvíkingar fara vćntanlega upp og ćtla ég ađ spá ađ Fjölnir fylgi ţeim upp. Víkingarnir vösku, Gunnar Freyr og fleiri gćtu ţá hćglega sett strik í reikninginn en ég hef minni trú á öđrum liđum.  

Úrslitin í fjórđu deild geta ţó veriđ býsna tilviljunarkennd, t.d. stórsigur í lokaumferđinni gćti tryggt óvćnt sćti í 3. deildinni ađ ári ţegar deildin er svo jöfn.  

Ađ lokum

Rétt er ađ árétta enn og aftur ađ ţessi spár og pistill er fyrst og fremst settur fram til gamans!  Ekki er pistilinn byggđur á ítarlegum geimvísindum!

Rétt er svo ađ minna á nokkra praktíska hluti. 

  • Tímamörkin er 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik. Enginn viđbótartími bćtist viđ eftir fjörtíu leiki.
  • Slökkva ţarf á GSM-síma. Hringi hann ţýđir ţađ umsvifalaust tap.  Stefán Frey vil ég svo sérstaklega minna á ađ slökkva einnig á vekjaranum í símanum. 
  • Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga er einn skemmtilegasti skákviđburđur hvers árs. Gera má ráđ fyrir spennu í öllum deildum bćđi á toppi sem botni og líklegt ađ úrslit ráđist ekki fyrr en á lokamínútum.  Lokahóf og verđlaunaafhending fer svo fram í Feninu og hefst kl. 22.  

Reynt verđur ađ uppfćra Skák.is eins fljótt og auđiđ er eftir hverja umferđ.  Einnig skilst mér ađ helsti Chess-Results-sérfrćđingur landsins, Páll Sigurđsson, ćtli ađ freista ţess ađ skrá inn úrslitin ađ einhverju leyti jafnóđum.  Ađ öđrum kosti mun ég not ég nota mitt hefđbundna trausta excel-skjal!

Spennan er mikil.  Margar spurningar vakna.  Mun ritstjórinn nota orđlagiđ „Íslandsmeistarar" í sama mćli ađ keppni lokinni?  Mun Fischer snúa sér viđ í gröfinni frćgu?  Munu óvćntir erlendir skákmenn láta sjá sig í Rimaskóla?  Verđur Skákhorniđ ritskođađ eđa óritskođađ, ađfaranótt sunnudagsins?    Hverjir fagna?  Hverjir blóta?   Verđur klakkađ?

Allt ţetta og meira til kemur í ljós um helgina!  Megi besta liđiđ vinna!

Gunnar Björnsson

Höfunudur er ritstjóri Skák.is og jafnframt formađur Taflfélagsins Hellis 


TR međ forystu eftir fyrri hlutann - fjögur liđ eiga möguleika á sigri!

Ţađ fór eins og flestir spáđu ađ TR myndi hafa forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.   TR-ingar hafa 3˝ vinnings forskot á Íslandsmeistarana í Helli og Haukamenn.  Fjölnismenn koma svo  skammt undan eđa 1˝ vinningi ţar á eftir.  TR á hins vegar erfitt prógramm eftir en ţeir eiga bćđi eftir Helli, sem ţeir mćta í lokaumferđinni, og Hauka.  Ţađ er ţví allt galopiđ fyrir lokaátökin sem fram fara 28. febrúar og 1. mars og ljóst ađ fjögur liđ eiga raunhćfa möguleika á sigri ţótt stađa TR sé auđvitađ vćnlegust.   Bolvíkingar eru nánast öruggir međ sigur í 2. deild en allt er galopiđ í 3. og 4. deild.


1.  deild


Stađan (spá ritstjóra í sviga)

  1. (1) TR 25 v.
  2. (2) Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
  3. (4) Haukar 21˝ v. (6 stig)
  4. (3) Fjölnir 20 v.
  5. (6) Hellir-b 12˝ v.
  6. (7) SA-b 11˝ v.
  7. (5) SA-a 10 v.
  8. (8) TV 6 v

Á ýmsu hefur gengiđ í fyrstu deild.  Til ađ byrja međ var hátt flug á Haukum sem voru í forystu eftir fyrstu tvćr umferđirnar en máttu sćtta sig viđ naumt tap fyrir Helli í 3. umferđ og ţá notuđu TR-ingar tćkifćriđ og náđu fyrsta sćti sem ţeir halda enn.

TR-ingar geta ágćtlega vel viđ unađ.  Nokkur óstöđugleiki einkenndi ţó TR-sveitina, sem ţó stillti upp 3-5 stórmeisturum í hverri umferđ. Í einni umferđinni var hálft b-liđiđ fariđ ađ tefla međ a-liđinu og nánast allt c-liđiđ úr fyrri umferđum komiđ í b-liđiđ.  Ţađ setti skemmtilegan svip á keppnina ađ Friđrik Ólafsson skildi sjá sér fćrt ađ mćta til leiks!  Í fjórđu umferđ urđu forföll á síđustu stundu hjá a-liđinu og mátti sá sem ţetta ritar taka í hendur á tveimur skákmönnum en sá sem upphaflega átti ađ tefla viđ mig fćrđist viđ ţetta upp um borđ og slapp ţar međ viđ ađ lenda í Sláturhúsi GB.  

Íslandsmeistararnir eru í öđru sćti međ 21˝ vinning.   Fyrsta borđs mađur Hellis, Jóhann Hjartarson, forfallađist međ skömmum fyrirvara.  Tékkinn Radek Kalod tók ţá vaktina á fyrsta borđi en hann var eini stórmeistari Hellis nú.  Karl Ţorsteins tefldi međ Helli og er ţađ í fyrsta skipti í ein fjögur ár sem hann teflir opinberlega.   Sigurmöguleikar Hellis felast í ţví ađ minnka muninn gagnvart TR og ná góđum úrslitum gegn ţeim í lokaumferđinni.   Styrkleik Hellis var sem endranćr góđ liđsheild og hversu menn eru tilbúnir ađ leggja sig ávallt 100% fram fyrir klúbbinn.  Radek smellpassar svo í hópinn og hvetur menn óspart áfram.

Haukamenn hafa ekki sagt sitt síđasta orđ og komi ţeir međ sterkt liđ í seinni hlutanum gćtu ţeir hćglega hafnađ í einum af ţremur efstu sćtunum.  Mikil og sterk liđsheild einkennir liđiđ og ţar leggja sig allir 100% fram.  Á fyrsti borđi teflir Litháinn Kveynis međ sitt stóra bros en hann var eini stórmeistari Hauka. 

Fjölnismenn tóku ţátt í fyrsta skipti fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga.  Rétt eins og Haukar stilltu ţeir upp ţremur erlendum leikmönnum í fyrstu umferđ en í ţeirri annarri var sá fjórđi mćttur, stórmeistarinn (Likavesky). Ástćđan var sú ađ hann missti af flugi deginum áđur og var ţví of seinn í fyrstu umferđ ţegar félagiđ mćtti TR.  Međ Fjölni tefldu ţví 4 stórmeistarar.  Á fyrsta borđi tefldi hinn geđţekki Tékki Oral og vann hann m.a. Hannes Hlífar í fyrstu borđi en ţađ er fátítt ađ Hannes tapi skákum í keppninni. Á öđru borđi tefldi okkar nýjasti stórmeistari Héđinn Steingrímsson.   Fjölnismenn eru búnir bćđi međ TR og Helli og geta međ góđum úrslitum blandađ sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn.  

B-sveit Hellis er í fimmta sćti.  Ţar stóđ uppúr góđ frammistađa Gunnars Björnssonar sem vann allar sínar skákir fjórar ađ tölu og er samkvćmt lauslegum rannsóknum ritstjóra sá eini í fyrstu deild sem afrekađi ţađ.   Oft hefur veriđ ýjađ ađ ţví ađ b-sveitarmenn beiti sér ekki gegn eigin a-sveit en ljóst er ţađ á ekki viđ Hellismenn ţví formađur félagsins, sem tefldi međ b-sveitinni, og er einnig liđsstjóri liđsins, vann sína skák!   Hann reyndar bćtti ţađ upp međ ţví sigra einnig andstćđinga sína hjá TR og Haukum.

B-sveit SA er í sjötta sćti og er athyglivert ađ ţeir eru fyrir ofan a-sveitina.  Rétt eins og venjulega markađi b-sveitin verulega á a-sveitina en ţar urđu úrslitin 5-3 a-sveitinni í vil.   Margt  bendir ţó til ţess ađ sveitin falli ţví andstćđingarnir í seinni hlutanum verđa m.a. TR og Hellir a-sveit. 

A-sveit SA er í sjöunda sćti.  Sveitin mun fćrast ofar enda fékk hún geysierfitt prógramm í fyrri hlutanum.  Mikil forföll voru hjá Akureyringum ađ ţessu sinni.  Ýmist voru menn uppteknir erlendis, innanlands eđa vildu jafnvel ekki tefla í mótmćlaskyni! 

Eyjamenn eru í áttunda og síđasta sćti.  Liđ ţeirra var veikt eins og vitađ var fyrirfram.  Helgi Ólafsson tefldi ţrjár skákir, allar skákirnar nema gegn TR ţar sem hann átti ađ hafa svart gegn Hannesi Hlífari.  Í ţeirri viđureign vantađi einnig annađ borđs manninn, Pál Agnar.  Stefán Ţór Sigurjónsson tefldi ţá á fyrsta borđi en ég held ađ ég fari rétt međ ađ hann hafi ekki komist í a-liđiđ í fyrra.   Ţađ breytti ţví ekki ađ Eyjamenn náđum hálfum vinningi á TR en Sigurjón Ţorkelsson gerđi stutt jafntefli viđ Galego.   Skyldi ţessi hálfi vinningur skipta svo máli í lokin?

Nokkur skemmtileg atvik áttu sér stađ eins og venjulega.  Í viđureign SA og Hellis lék norđanmađur  ólöglegum leik.  Hellisbúinn drap kónginn, sem má ekki, og stađ ţess ađ kalla á skákstjóra rađađi sá norđlenski upp mönnunum og gaf ţar međ skákina.  Rétt hefđi hins vegar ađ halda skákinni áfram og láta Hellisbúann fá aukatíma!  Menn gleyma sér stundum í hita leiksins.  

2. deild

Stađan:

  1. (1) Bolungarvík 20 v.
  2. (7) Haukar-b 13 v. (4 stig)
  3. (4) Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
  4. (2) TR-b 13 v. (3 stig)
  5. (8)  Selfoss 12˝ v.
  6. (3) TG 11 v.
  7. (5) Akranes 10˝ v.
  8. (6) Kátu biskuparnir 3 v.

Ţađ heyrir til undantekninga ef ritstjóri spáir ađ einhverju viti fyrir 2. deild og margt bendir til ađ svo sé einnig nú.   Bolvíkingar eru langefstur og Kátu biskuparnir, sem varla eru kátir međ stöđuna núna, eru langneđstir.  Öll hin liđin er einum hnapp og ađeins munar 2˝ vinning á milli 2. og 7. sćti.  Ég hef reyndar trú á ţví ađ TR-ingar fylgi Bolvíkingum upp enda styrkist b-liđ ţeirra til muna í síđari hlutanum.  

Liđ Kátra er einfaldlega ekki nógu sterkt fyrir 2. deild en ţeir fengu engan liđsauka nú ađ utan eins og ţeir gerđu í fyrra sem hefđi veriđ lífspursmál fyrir ţá hefđu ţeir vilja haldi sínu sćti í deild ţeirra nćstbestu.  Ómögulegt er ađ segja hverjir munu fylgja ţeim niđur. 

3. deild.

  1. (1) KR 17˝ v.
  2. (3) Hellir-c 16 v.
  3. (2) TR-c 16 v.
  4. (5) TG-b 12 v.
  5. (4) Dalvík 12 v.
  6. (6) TR-d 8 v.
  7. (8) TV-b 7 v.
  8. (7) Reykjanesbćr-b 6˝ v.

Ritstjóri virđist hafa veriđ óvenju glöggur í spánni fyrir ţriđju deild.  Ţar eru KR-ingar efstir en eru engan vegin öruggir um ađ vinna sér sćti í 2. deild ađ ári ţví líklegt er ađ bćđi sveitir Hellis og TR muni koma sterkari til leiks ađ ári.  TR-ingar eiga bćđi eftir ađ tefla viđ KR og Helli og stađa Hellis ţví nokkuđ vćnleg.   Botnbaráttan er ekki síđur spennandi.   Líklegt er ađ úrslitin ráđist ekki fyrr en á lokasekúndunum.

4. deild

Stađan:

1. (1) Bolungarvík-b 17˝ v.
2. (2) Fjölnir-b 16˝ v.
3. (6) Víkingasveitin 16 v.
4. SA-c 15˝ v.
5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.
9. Hellir-f 14˝ v.
10. Selfoss-b 14 v.
11.-15. Reykjanesbćr-c, Haukar-d, TV-c, UMFL og TG-c 13 v.
16.-17. Sauđárkrókur og Hellir-d 12˝ v.
18.-19. Gođinn og Hellir-g 12 v.
20. TR-e 11 v.
21. UMSB 9˝ v.
22, SA-d 8˝ v.
23.-24. Haukar-e og Hellir-e 7 v.
25.-26. Fjölnir-c og Skákdeild Ballar 6 v.
27. TR-f 5 v.

Í fjórđu deild getur einnig allt gerst.  Líklegast er ţó ađ Bolvíkingar, Fjölnismenn og jafnvel Víkingasveitin berjist um sćtin tvö.  Gaman er ađ sjá klúbba eins og Snćfellinga og Austlendinga blanda sér í baráttuna.  Hrafn Jökulsson tefldi fyrir Snćfellinga og var óvenjulegt ađ sjá ţann mikla skákfrömuđ láta sér duga ađ tefla „bara".    Hann stóđ sig víst vel og vann m.a. Erling Ţorsteinsson.

Ađ lokum

Eins og venjulega fór keppnin vel fram.  Ađstćđur í Rimaskóla eru til mikillar fyrirmyndar og enn skemmtilegra ţegar allir tefla í einum sal.    Haraldur Baldursson var röggsamur yfirdómari sem sá til ţess ađ allt gengi vel fyrir sig.   Eina sem mér finnst vanta er ađ fá ekki einstaklingsúrslit en viđ ţađ er erfitt ađ eiga ţví allir sem vettlingi geta valdiđ tefla í keppninni, og ţeir sem ekki tefla eru gerđir ađ skákstjórum! 

Ef til vill ćtti SÍ ađ íhuga ađ borga fyrir ţađ og fá einhvern utanađkomandi til ađ slá ţessu jafnóđum inn.  Reyndar mikil vinna fyrir viđkomandi.  Einnig verđur SÍ ađ beita sér fyrir ađ skákir mótsins verđi slegnar inn.

Jćja, ţá er skemmtilegum fyrri hluta lokiđ og ljóst ađ menn geta fariđ ađ hlakka til fyrir ţann seinni sem fram fer 28. febrúar og 1. mars og vonandi einnig í Rimaskóla.

Megi besta liđiđ vinna!

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og formađur Taflfélagsins Hellis


Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram nćstu helgi í Rimaskóla.  Venju samkvćmt ćtlar ritstjóri Skák.is ađ spái í spilin.  Í fyrstu deild virđast TR-ingar hafa sterkasta liđiđ en ţeir fengiđ til liđs viđ sig tvo sterka skákmenn úr Taflfélagi Vestmannaeyja ţá Nataf og Galego auk ţess sem sjálfur Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ klúbbinn.  

Aldrei má vanmeta Íslandsmeistarana, fyrirgefiđ orđalagiđ Wink sem sýndu ţađ í fyrra ađ ţeir eru sýnd veiđi en ekki gefin ţegar ţú unnu óvćntan sigur á Íslandsmótinu.   Svo gćti ţriđja Reykjavíkurliđiđ, Fjölnismenn einnig blandađ sér í baráttuna en ţeir mćta vćntanlega međ fjóra stórmeistara til leiks og ţar á međal međ okkar nýjasta stórmeistara Héđinn Steingrímsson vćntanlega á fyrsta borđi.  

Sagan gćti veriđ međ Helli.  Rétt eins og í fyrra töpuđu ţeir örugglega fyrir TR í Hrađskákkeppni taflfélaga og voru langt fyrir neđan sama félag í EM taflfélaga.  En ţegar kom ađ Íslandsmóti skákfélaga sýndu Hellisbúar hver sé pabbinn og unnu góđan sigur.  Mun sagan endurtaka sig?

Stigahćsti skákmađur landsins, Jóhann Hjartarson er genginn til liđs viđ Íslandsmeistarana og er ćtlađ ađ fylla skarđ Hannesar.

Önnur félög eru ekki líkleg til ađ blanda sér í toppbaráttuna.  Haukamenn eru líklegastir til ađ hreppa fjórđa sćtiđ en Akureyringar gćtu ţó blandađ sér í ţá baráttu.

Í fallbaráttunni berjast vćntanlega b-sveitir Hellis og SA og svo silfurliđ Eyjamanna sem hafa misst flesta sína best menn nema ţá Helga Ólafsson og Sćvar Bjarnason.  

Ég spái TR-ingum öruggum sigri.  Liđ ţeirra er einfaldlega mun sterkara en önnur liđ.  Hellismenn og Fjölnismenn berjast svo vćntanlega um annađ sćtiđ. 

Spá ritstjóra:

  • 1. TR
  • 2. Hellir-a
  • 3. Fjölnir
  • 4. Haukar
  • 5. SA
  • 6. Hellir-b
  • 7. TV
  • 8. SA-b

2. deild

Í 2. deild hljóta Bolvíkingar ađ teljast líklegastir til afreka.  Einnig sýnist mér TR-b ćtti ađ fylgja ţeim nokkuđ örugglega upp.  Helst gćtu Garđbćingar og Reyknesingar blandađ sér í ţá baráttu.  Erfitt er spá um fallbaráttuna en ég spái Selfyssingum og b-sveit Hauka falli.  Samt ég vil setja mikla fyrirvara viđ viđ ţađ enda mjög erfitt ávallt ađ spá í spilin í 2. deild ţar sem liđin ţar eru afar jöfn.  

Spá ritstjóra

  • 1.       Bolungarvík
  • 2.       TR-b
  • 3.       TG
  • 4.       SR
  • 5.       TA
  • 6.       Kátu biskuparnir
  • 7.       Haukar-b
  • 8.       Selfoss
3. deild.

Ég spái ţví KR-ingar endurheimti sćti sitt í 2. deild.  Ţeir hafa styrkt sig og voru í raun og veru međ of sterkt liđ í fyrra til ađ falla.  Ómögulegt er ađ spá hverjir fylgi ţeim upp.  Í ţá baráttu gćtu c-sveitir TR og Hellis blandađ sér og jafnvel Dalvíkingar.  Styrkleiki c-sveitanna fer ţó mikiđ eftir ţví hvernig ţeim gengur ađ manna sveitirnar í 1. og 2. deild.  Ég ćtla ađ spá c-sveit TR öđru sćtinu.  Ég spái TV-b og SR-b falli en rétt eins og í 2. deild er erfitt ađ spá í spilin.  Einnig gćtu TG-b og Dalvíkingar blandađ sér í fallbaráttuna.     

Spá ritstjóra

  • 1.       KR
  • 2.       TR-c
  • 3.       Hellir-c
  • 4.       Dalvík
  • 5.       TG-b
  • 6.       TR-d
  • 7.       SR-b
  • 8.       TV-b

4. deild.

Í fjórđu deild er 31 liđ skráđ til leiks sem er er met.  Viđ eitt félagiđ kannast ég ekki, ţ.e. Skákdeild Ballar.   Víkingasveitin er annađ nýtt  félag en ţar eru ferđinni ýmsir sterkir skákmenn og gćti sú sveit blandađ sér í toppbaráttuna.

Mér finnst líklegast ađ B-sveit Bolungarvíkur hafi sigur í deildinni en viđ styrkingu a-sveitarinnar er ljóst ađ margir sterkir skákmenn munu tefla međ b-sveitinni.   Ég spái ađ annađ sćtiđ falli b-sveit Fjölnis í skaut.  Ađrar sveitir sem kunna ađ blanda sér í baráttuna gćtu veriđ b-sveit KR, d-sveit Hellis , Austlendingar, Víkingasveitin og örugglega fleiri sveitr.   

Spá ritstjóra:

  • 1.       Bolungarvík-b
  • 2.       Fjölnir-b
  • 3.       KR-b
  • 4.       Hellir-d
  • 5.       Austurland
  • 6.   Víkingasveitin

6.

Ađ lokum

Eins og venjulega vil ég benda mönnum á ađ taka ţessa spá međ öllum mögulegum fyrirvörum.  Hún er sett fram til gamans og ţađ má öllum vera ljóst ađ ritstjórinn veit ekki allt um liđsskipan allra liđa!

Ég hlakka til helginnar og óska skákmönnum gleđilegrar hátíđar!

Gunnar Björnsson

Höfundur er Ritstjóri Skák.is og formađur Taflfélagsins Hellis


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband