Lobbi fór á kostum í Silfrinu

Guðmundur ÓlafssonHagfræðingurinn, Guðmundur Ólafsson, oft kallaður Lobbi, fór hreinlega á kostum á Silfri Egils í dag og hvet ég alla til að horfa á viðtal Egils við Guðmund.  Þar bendir Guðmundur á skýringar á háu matarverði og telur upptöku Evrunnar meðal annars lausnina á því.  Einnig nefnir Guðmundur fákeppni á matvörumarkaði sem og haftir í landbúnaðrkerfinu sem ríkisstjórnin hefur ekki haft dug á að taka á. 

Lokaorð Lobba voru einkar fyndin og hvet og ég alla til horfa á viðtalið við Guðmund og reyndar einnig viðtalið við Ómar Ragnarsson sem fylgdi í kjölfarið og var sömuleiðs mjög gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband