22.1.2007 | 12:40
Kjaftæðinu hætt
Loksins, loksins.
Ég vona svo sannarlega að menn detti ekki aftur í þennan fúla pytt. Nú þurfa alþingismenn, og þá fyrst og fremst stjórnarandstæðingar, að bretta upp ermar til að freista þess enduheimta virðingu hins háa Alþingis sem lét heldur betur á sjá í síðustu viku.Umfjöllun um RÚV-frumvarp lauk skyndilega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:09 | Facebook
Athugasemdir
Endurheimta virðingu alþingis - fuss bara. Árna Johnsen var afhent vegabréfið þangað inn í gær. Síðasti snefillinn af "Virðingu alþingis" röltir út um dyrnar um leið og hann röltir þar inn. Og hún verður ekki endurheimt.
Jón (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.