Flótti úr Samfylkingunni

Palli í StundinniŢessa dagana berast sífellt nýjar fréttir um flótta úr Samfylkingunni.  Um daginn gekk Valdimar Leó  úr Samfylkingunni og í fyrradag gekk hann til liđs viđ Frjálslynda.  Valdimar var reyndar ekki kosinn á ţing heldur var annar varamađur Samfylkingarnar í Kraganum en fór á ţing ţegar Guđmundur Árni gerđist sendiherra í Svíţjóđ og Ásgeir Friđgeirsson ákvađ frekar ađ vinna fyrir Björgúlfsfeđga en ađ taka sćti á alţingi.   Oft hafa ţví ţingmenn haft meira umbođ en Valdimar.   

Í gćr tilkynnti svo Páll Vilhjálmsson úrsögn sína úr Samfylkingunni.  Reyndar var ég mjög hissa ađ sjá ađ Páll hafi veriđ í Samfylkingunni ţví fáir hafa tala verr um Samfylkinguna og formann Samfylkingar á bloggsíđum landans en einmitt Páll nema ţá helst Hrafn vinur minn Jökulsson!

Spurnig hvort Guđrún Helgadóttir geti skrifađ um ţetta bók LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband