Mun Johnsen hafa líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér - hendi sem Geir vildi ekki taka í?

ÁrniJohnsenÍ hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag var sýnt frá fyrsta þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins, sem fram fór í gær, þar sem greinilega sást að formaður flokksins Geir H. Haarde sleppti því vísvitandi að taka í hendur Árna Johnsen en virtist taka í flestar aðrar hendur.

Nú stefnir margt til þess að stjórnin haldi áfram með eins sætis meirihluta.  Árni Johnsen getur þá haft líf stjórnarinnar í hendi sinni - hendinni sem Geir vildi ekki taka í.

Og hvaða dúsu fær svo Árni?  Verður hann kannski formaður samgöngunefndar?   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband