Mun Johnsen hafa líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér - hendi sem Geir vildi ekki taka í?

ÁrniJohnsenÍ hádegisfréttum Stöđvar 2 í dag var sýnt frá fyrsta ţingflokksfundi Sjálfstćđisflokksins, sem fram fór í gćr, ţar sem greinilega sást ađ formađur flokksins Geir H. Haarde sleppti ţví vísvitandi ađ taka í hendur Árna Johnsen en virtist taka í flestar ađrar hendur.

Nú stefnir margt til ţess ađ stjórnin haldi áfram međ eins sćtis meirihluta.  Árni Johnsen getur ţá haft líf stjórnarinnar í hendi sinni - hendinni sem Geir vildi ekki taka í.

Og hvađa dúsu fćr svo Árni?  Verđur hann kannski formađur samgöngunefndar?   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband