Ţegar ég lenti á Litla Hrauni

Fangelsid_Litla-HraunÍ dag fór á Litla Hraun ásamt Birni Ţorfinnssyni, Arnari Valgeirssyni, Emblu Sól, matarstjóra Grćnlandsmótsins, Guđfríđi Lilju, Hrafni Jökuls og sjálfum viđskiptaráđherranum Björgvin G. Sigurđarsyni og tók ţar ţátt í skákmóti.   Hrókurinn hefur unniđ geysigott starf á Hrauninu og hefur mćtt ţar annan hvern föstudag frá árinu 2004 og slegiđ upp skákmóti.  Skákfélagiđ á Hrauninu heitir ţví skemmtilega nafni, Frelsinginn.

Smá beygur var í manni ţegar mađur gekk inn um hliđiđ en ţađ var ekki lengi ţví vel lá á keppendum sem skemmtu sér hiđ besta og léttur og skemmtilegur andi sveif ţarna yfir.  Til ađ koma í veg fyrir ađ gestirnir hefđum áhrif á úrslitin gilti sú regla ađ viđ gestirnir töpuđum alltaf fyrir heimamönnum, burtséđ frá úrslitum skákanna.  Ég fékk ţví 2 vinninga í 5 skákum ásamt Birni Ţorfinnssyni og Arnari Valgeirssyni hinum Vinalega!  Mér tókst ađ vinna ráđherrann og svo sjálfan Hróksforsetann.   

Ljóst er ađ Hrókurinn hefur gert ţarna góđa hluti og ađ skákin er orđinn mikiđ áhugamál sumra vistmanna.   Eđli málsins má ekki geta sigurvegara mótsins og sá sem sigrađi tók ţađ sérstaklega fram ađ ţađ mćtti alls ekki fréttast ađ hann hafi unniđ!  "Ég vil alls ekki ađ menn telji mig skáknörd!"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

jebbs, aldrei of mikiđ af lífsreynslu... vonandi áttu eftir ađ "lenda" ţarna aftur, en vonandi einnig ađeins í stuttan tíma, svona eins og tvćr stundir eđa svo. alţjóđleg skákmót eru alltaf skemmtileg.

arnar valgeirsson, 21.7.2007 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband