Stórmeistarinn svarar fyrir sig!

Helgi Áss

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson, lét "vinnuveituveitendur" sína hjá Morgunblađinu ekki eiga lengi inni hjá sér en í dag svarađi Helgi leiđara Moggans, ţar sem hann var sakađur um orđhengilshátt, frá í gćr.

Ekki ćtla ég falla efnislega um máliđ sem snýr ađ "sameign ţjóđarinnar" og skilningi á ţví hugtaki.  Helgi klikkir út međ orđunum: 

"Ţennan mun á grundvallarhugtökum stjórnskipunar Íslands er stjórnmálamönnum, leiđarahöfundum dagblađa og öđrum heimilt ađ sniđganga í almennri ţjóđfélagsumrćđu. Dćmi hver sem vill um hvort ţađ sé ćskilegt."

Undir greininni segir ađ höfundur sé sérfrćđingur í auđlindarétti viđ HÍ.  Ţess má geta ađ á vef HÍ kemur fram ađ stađan sem Helgi er í styrkt af LÍÚ sem skýrir e.t.v. afhverju Mogginn telur Helga vera talsmenn útgerđarmanna.   

Ég ţekki Helga hins vegar vel og veit ađ hann er mikill prinsippmađur sem myndi aldrei halda öđru fram en ţví sem hann er sammála.

Munu Styrmir og félagar láta lögfrćđingnum međ sinn "orđhenglishátt" eiga síđasta orđiđ?


Misjafna međferđ fá ţau systkinin í Morgunblađinu

Í dag var fariđ hörđum orđum í leiđara Morgunblađsins um grein Helga Áss Grétarsson, sem birtist í laugardagsblađinu, ţar sem hann er sakađur um "orđhengilshátt", "furđulegan málflutning" og talađ um ađ "hinir vitrari ćttu ađ hafa vit fyrir ţeim sem nú eru ađ ana út í ófćru".  Óvenju harđort ađ hálfu Moggans og reyndar nokkuđ sérstakt í ljósi ţess ađ Helgi, hefur skrifađ um skák um langt árabil í blađiđ.

Ţann 2. desember hćldi Morgunblađiđ Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, sérstaklega fyrir fyrir grein í blađinu um innflytjendur og hún talin ein besta grein sem skrifuđ hefur veriđ um ţau málefni.

Heldur fá ţau systkinin misjafnar undirtektir í Hádegismóum fyrir skrif sín!

 

 


Bannađ ađ mynda stjórn fyrirfram

Í kjölfar skrifa Péturs Gunnarssonar um meintar viđrćđur VG og Sjálfstćđisflokks hefur mér dottiđ í hug hvort ekki sé rétt ađ setja lög sem banni stjórnarmyndunarviđrćđur fyrir kosningar.   

Tilvalin lagatillga fyrir VG? 

Eđa hvađ................ekki núna? Wink

 


Vćndi og bjór

Ég hef veriđ nokkuđ hlessa á ţví síđustu daga ađ menn skuli hafa hótađ málţófi vegna  frumvarps ţess ađ leyft vćri ađ selja bjór og léttvín í verslunum.   Á sama tíma finnst ţingmönnum ekkert tiltökumál ađ lögleiđa vćndi.

Á hvađa plánetu eru ţingmenn ţessa lands?

Einnig veltir mađur fyrir sér ef ţingmenn VG telja stóra bjór- og léttvínsmáliđ ţađ stórt ađ rétt sé ađ hóta málţófi, hvernig munu ţeir haga sér í ríkisstjórnarsamstarfi?

Held barasta ađ ţađ sé best ađ komast ekki ađ ţví!


Klúđur Framsóknar

Jón Sigurđsson

Mikiđ óskaplega hefur ţetta stjórnarskrámál snúist í höndum Framsóknarflokksins.  Máliđ var sett upp til ađ skapa flokknum stöđu gagnvart Sjálfstćđisflokknum en nú eftir stór orđ, mannsins međ grćna bindiđ, á eldhúsdegi í gćr, hafa framsóknarmenn veriđ gerđir afturreka međ máliđ. 

Sjálfstćđisflokkurinn er sigurvegari dagsins og eftir situr Framsóknarmenn međ skottiđ á milli lappanna..........enn einu sinni!


mbl.is Jón Sigurđsson: Stjórnarandstađan gekk á bak orđa sinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sendir úr landi ţar sem ţeir voru ekki orđnir 24 ára!

Björn BjarnasonÉg horfđi á Kastljósiđ í kvöld og var nokkuđ brugđiđ ţegar ţađ rifjađist upp fyrir mér ađ tveir erlendir menn, giftir íslenskum konum, hafa veriđ sendir af landi brott á ţeim forsendum ađ ţeir vćru ekki orđnir 24 ára.   Ţegar ég heyri slíkt verđ ég alltaf hálf sorgmćddur og skammast mín fyrir ađ vera íslenskur.  

Ein forsendan í úrskurđi dómsmálaráđuneytisins var sú ađ ekki vćri veriđ ađ stía hjónukornunum í sundur ţar sem konan gćti flutt til Jórdaníu!   Ótrúlegt!

Dómsmálráđherra vildi ekki koma í ţáttinn ţar sem hann vildi ekki rćđa mál einstaklinga.  Nokkuđ sérkennilegt ţegar rifjuđ er upp rćđa hans um ţessi mál frá 9. febrúar 2005 í ţinginu (bútur úr rćđinni sýndur í Kastljósinu) en ţar sagđi Björn m.a.:

"Annar ţeirra var tekinn međ heróín í fórum sínum ţegar hann var fluttur úr landi … (Gripiđ fram í.) Nei, en hvađ var veriđ ađ tala um? Ţegar veriđ er ađ rćđa máliđ, á ţá ekki ađ segja alla söguna? Á ekki ađ rćđa máliđ eins og ţađ er? Ég get fariđ lengra. Ef menn vilja rćđa málefni ţessara tveggja einstaklinga get ég hiklaust gert ţađ hér á ţinginu. Ég held ađ ţingmenn verđi ađ hafa ţađ í huga, ţegar ţeir rćđa ţessi alvarlegu mál, ađ ţađ sé gert á ţeim forsendum sem lagt er upp međ. Ţađ var gert hér af ţessum fyrirspyrjanda eins og áđur er lýst og ég svarađi á réttum forsendum."

Gilda önnur lögmál á Alţingi í skjóli ţinghelgi heldur en í Kastljósinu? 

Sem betur er búiđ ađ leiđrétta ţessi mistök varđandi mennina tvo.  Ţökk sé umbođsmanni Alţingis sem greip inn í.


Ný ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og VG

Nú hefur ekki fariđ fram hjá neinum samhljómur Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna.  Ég hef veriđ velta fyrir mér líklegri stjórn flokkanna beggja og gef mér sem forsendu ađ VG fái sömu embćtti og Framsóknarflokkurinn nú.

  • Forsćtisráđherra: Geir H. Haarde
  • Utanríkisráđherra: Steingrímur Jođ
  • Fjármálaráđherra: Árni Mathiesen
  • Dómsmálaráđherra: Guđlaugur Ţór
  • Landbúnađarráđherra: Jón Bjarnason
  • Samgönguráđherra: Kristján Júlíusson
  • Heilbrigđis- og tryggingaráđherra: Kolbrún Halldórsdóttir
  • Menntamálráđherra: Ţorgerđur Katrín
  • Sjávarútvegsráđherra: Einar K.
  • Iđnađar- og viđskiptaráđherra: Ögmundur Jónasson
  • Umhverfisráđherra: Guđfríđur Lilja
  • Félagsmálaráđherra: Katrín Jakobsdóttir
Ađrar hugmyndir?  

Turnarnir tveir

Verđa ţađ Sjálfstćđisflokkurinn og VG sem mynda turnana tvo?  Og munu flokkarnir fara saman í ríkisstjórn? Nú nýlega hefur komiđ í ljós ađ flokkarnir eiga margt sameiginlegt.  Ţeir hafa sömu Evrópustefnu og báđir flokkarnir virđast stefna ađ ţví ađ komu bönkunum úr landi!

 


mbl.is Samfylkingin međ 19,2% fylgi samkvćmt könnun Fréttablađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klámhögg Jóns Ólafssonar - Hvar eru femínistarnir?

Jón ÓlafssonÍ ţćtti Jóns Ólafssonar sungu Erpur Eyvindarson og félagar um kanamellur auk ţess sem hljómsveitin Rass kom fram.  Er ţetta ekki argasta klám?  Hvar eru femínistarnir og forsjárhyggjufólkiđ?  Er ekki rétt ađ banna ţćtti Jóns?  Wink

Annarsheyrđi ég góđan brandara tengdri ţessari klámumrćđu og femínistum vera sá ađ femínistar borđi banana..............ţversum! 

 


Snuđ fyrir Framsókn?

snuđŢađ var nokkuđ sérstakt ađ hlusta á Össur og Einar Odd í Kastljósinu í kvöld.  Ţar sagđi Einar Oddur ađ ţetta ákvćđi skipti engu máli og breytti engu hvort ţetta vćri í stjórnarskránni eđa ekki.

Var bara veriđ ađ redda Framsóknarmönnum snuđ svo ţeir ţurfi ekki ađ sjúga puttana?

Já, ţađ er margt skrýtiđ í kýrhausnum! 


mbl.is Össur: Stjórnarskráin pólitískt bitbein stjórnarflokkanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband