Forystumenn opinbera fákunnáttu sína

Ég varđ svolítiđ bit ţegar ég las Vísir.is í dag ţegar kom í ljós ađ ţrír forystumanna stjórnmálaflokkanna vissu ekki hvađ BDSM-kynlíf er, ţ.e. ţeir Guđjón Arnar, Jón Sig. og Steingrímur Jođ.   Hvađa hvađa?  Fylgjast ţessi menn ekki menn?  Hafa ţeir ekkert heyrt um Byrgismáliđ?  Eđa fylgdust ţeir ekki međ fyrstu ţáttaröđinni af Desperate Housewifes Wink

Eđa er menn orđnir svo hrćddir viđ alla ţessa klámumrćđu eđa ţeir viti ekki um neitt sem er tengt klámi/kynlífi?

 

 

 


Hellir Íslandsmeistari skákfélaga!

Íslandsmeistarar Hellis 2007Hellismenn urđu Íslandsmeistarar skákfélaga en mótinu lauk um helgina. Hellismenn fengu 47 vinninga í 56 skákum sem er einn besti árangur sem íslenskt skákfélag hefur náđ í keppninni. Ađeins ein skák tapađist hjá Helli sem er mjög líklega met. Ţađ sem gerir árangur Hellisbúa ţó enn glćsilegri er ađ liđiđ stillti upp "ađeins" 2-3 stórmeisturum á međan helstu keppinautarnir, Taflfélag Vestmannaeyja, stilltu ávallt upp sex stórmeisturum.  

Eftir fyrri hlutann hafđi Hellir 5 vinninga forskot en viđbúiđ var ađ forystan myndi minnka ţar sem Hellir átti mun erfiđari andstćđinga eftir í síđari hlutanum en Eyjamenn sem varđ og raunin.  Hellir vann TR 6-2 í 5. umferđ og á sama tíma unnu Eyjamenn b-sveit TR 7˝-˝ og forystan ţví búin ađ minnka í 3˝ vinning. Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ unnu Eyjamenn vćngbrotiđ liđ Taflfélags Garđabćjar á međan Hellismenn unnu Akureyringa 5-3. Forystan var ţví eingöngu ˝ vinningur fyrir lokaumferđina.  

Hellismenn voru bjarsýnir enda töldu ţeir ađ hefđu ţeir forystu fyrir lokaumferđina myndi ţetta hafast. Hellismenn voru fyrirfram taldir sterkari á 1., 2. 7. og 8. borđi og ţar komu líka 3˝ vinningur í hús. Á miđborđunum (3.-6. borđ) ţar sem Eyjamenn voru sterkari höfđu Hellismenn einnig betur, fengu 2˝ vinning og öruggur sigur vannst 6-2.

Ţetta er fjórđi Íslandsmeistaratitill Hellis en félagiđ vann áđur 1999, 2000 og 2005. Hellir er nú nćstsigursćlasta liđ sögunnar, fór nú uppfyrir Hrókinn, sem var ţrefaldur meistari.  TR hefur auđvitađ unniđ langoftast.  Samkvćmt bók Ţráins Guđmundssonar um sögu SÍ, sem nćr til ársins 1995, hefur ţađ ađeins einu sinni gerst ađ liđ hafi fengiđ fleiri vinninga en Hellir nú ađ ţađ var TR tímabiliđ 1980-81 en sveit TR fékk ţá 47˝ vinning.  Ég hef ekki lagst ţá í sagnfrćđivinnu ađ skođa árin eftir 1995 en sjálfsagt hefur Hrókurinn veriđ á svipuđum slóđum ţegar hann titilinn ţrjú ár í röđ.  

Allir Hellisbúar stóđu sig vel og hćkka nánast allir á stigum. Frábćr liđsheild skóp sigur Hellis en menn voru mjög vel einbeittir og sigurviljinn og sjálfstraustiđ voru hvort tveggja í botni. Hellir stillti nú upp tveimur erlendum stórmeisturum enda mönnum ljóst ađ ţađ ţyrfti ef hafa ćtti Eyjamenn undir. Báđir smellpössuđu ţeir inn í hópinn og var t.d. barátta Kalods ađdáunarverđ.

Atlaga Eyjamanna mistókst nú annađ áriđ í röđ ţrátt fyrir ađ hafa sterkasta liđiđ á pappírnum rétt eins og í fyrra. Ég á von á ađ Eyjamenn komi grimmir til leiks ađ ári og freisti ţess ađ vinna dolluna.

TR-ingar höfnuđu í ţriđja sćti, 12 vinningum á eftir Helli. Eins og í fyrri hlutanum vantađi marga sterka skákmenn. Einn stórmeistari, Ţröstur Ţórhallsson, tefldi međ sveitinni í seinni hlutanum og enginn í fyrri hlutanum. Auk ţess tefldu hvorki Héđinn Steingrímsson, en hann tók Cappelle le Grande skákmótiđ framyfir, né Arnar Gunnarsson međ sveitinni í síđari hlutanum og reyndar tefldi Héđinn ekkert međ félaginu og Arnar tefldi ađeins eina skák. Ćtli TR ađ blanda sér í baráttuna um titilinn gengur ekki ađ lykilmenn sitji heima.

Skákfélag Akureyrar hafnađi í 4. sćti og Haukar í fimmta sćti. B-sveit SA stóđ sig frábćrlega, spútníkliđ keppninnar" og hafnađi í sjötta sćti og sigrađi ţví "b-keppnina" .  

TG og TR-b féllu. Mikill óstöđuleiki einkenndi TG eins og oft áđur og var nokkuđ sérkennilegt ađ sjá t.d Jón Ţór Bergţórsson. tefla á fyrsta borđi gegn TV en hann hann tefldi á fimmta borđi gegn Helli. TR-b leiđ fyrir ţađ hvađ illa gekk ađ manna a-sveitina og fellur ţví eftir stutta viđdvöld í fyrstu deild.

Fjölnismenn unnu í 2. deild en Hellir-b sótti hart ađ ţeim í lokaumferđunum og hafnađi í 2. sćti.  TG-b féll rétt eins og a-sveitin og KR-ingar fylgdu ţeim niđur um deild.  Ég hafđi reyndar spáđ ţví Haukar-b féllu en ţeir bitu í skjaldarrendur í seinni hlutanum og höfnuđu í 5. sćti.

Skagamenn unnu sigur í ţriđju deild eftir frábćran endasprett og fylgdu hinir síkátu biskupar ţeim upp eftir harđa rimmu viđ Helli-c og er sá ţetta ritar ákaflega vinsćll međal biskupana eftir ađ hafa tapađ úrslitaskák um hvort Hellir-c eđa biskuparnir fćru upp. Í hvert skipti í gćr ţegar hinir fćreysku međlimir biskupana sáu mig fögnuđu ţeir mér mikiđ!  C-sveitir Hauka og SA féllu niđur.  

D-sveit TR og b-sveit Reykjanesbćjar unnu sig upp í 3. deild.

Ađstađan á mótsstađ var mjög góđ í Rimaskóla og ekki síđri en í MH. Röggsamur yfirdómari Haraldur Baldursson minnti menn stöđugt á ađ slökkva á gemsum en međ misjöfnum árangri en eitthvađ var um ađ menn töpuđu skákum ţegar síminn hringdi. Til dćmis tapađi einn skákmannanna ţegar hann fékk SMS og annar ţegar vekjarklukkan, sem var vitlaust stillt hringdi!  Ţađ ţarf kannski ađ setja upp málmleitarliđ á skákstađi!

Verđlaunaafhendingin fór fram í Faxafeni og var mikil og skemmtileg stemming á stađnum, ţótt menn vćru misánćgđir međ uppskeruna.   

Ţađ verđur örugglega hart barist í haust en ţegar í gćr heyrđi ég ađ Eyjamenn ćtli sér stóra hluti ađ ári. TR-ingar eru til alls líklegir nái ţeir ađ draga sína menn ađ skákborđinu og Fjölnismenn geta komiđ sterkir inn.  

Nánari úrslit og stöđu má finna á Skák.is og heimasíđu Skáksambands Íslands.

Ţađ verđur gaman í haust!

Gunnar Björnsson


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 2. og 3. mars nk.  Stađa Hellis er vćnleg í fyrstu deild en Vestmannaeyingar eygja von nái ţeir góđum úrslitum. TR er öruggt međ ţriđja sćtiđ en gćti náđ öđru sćti ţróist úrslit ţeim í vil. B-liđ SA og  TG eru í mikilli fallbaráttu og stađa b-liđs TR er afar slćm.  

1. deild

Stađan í fyrstu deild:

  1. Hellir 30 v.
  2. TV 25 v.
  3. TR-a 21,5 v.
  4. SA-a 14,5 v.
  5. Haukar 12,5 v.
  6. SA-b 11 v.
  7. TG 9 v.
  8. TR-b 4,5 v

Árangur Hellis var frábćr í fyrri hlutanum en sveitin hlaut 30,5 vinning í 32 skákum, sem er sennilega Íslandsmet. Ekki einu sinni Hróksverjar náđu víđlíka árangri. Árangur Hellis kom nokkuđ á óvart í fyrri hlutanum enda höfđu margir afskrifađ Hellisbúa međ ţeim fleygu orđum "Hellir sokkinn í sć". og töldu ađ Eyjamenn og TR-ingar myndu berjast um sigurinn. En Hellismenn skriđu úr helli sínum, ósokknir.  

Eyjamenn munu án efa mćta međ sína fjölţjóđasveit. Vćntanlega munu fjórir erlendir stórmeistarar tefla fyrir ţá auk Helga og Henriks sem ţýđir ađ ţeir tefla fram sex stórmeisturum. Hellismenn treysta venju samkvćmt mikiđ á sína FIDE-meistara og aldrei ţessu vant eru Hellismenn virkustu skákmenn landsins en oft hefur ćfingaleysi lođađ viđ Hellisbúa en svo er ekki nú. Forysta Hellis á Eyjamenn eru 5 vinningar en líklegt er ađ Eyjaskeggjar dragi á Helli í 5. og 6. umferđ ţegar Hellismenn mćta TR og SA en Eyjamenn TR-b og TG.

Hellir og TV mćtast svo í hreinni úrslitaviđureign á laugardag. Spurning er bara hver verđur forysta Hellis fyrir lokaumferđina, ef hún verđur enn til stađar.. Spennan gćti ţví orđiđ óvenju mikil en langt er síđan ađ hrein úrslitaviđureign hefur fariđ fram í lokaumferđinni. Jafnvel ţarf ađ leita aftur til ţess er TG varđ Íslandsmeistari áriđ 1992.  

Mér finnst stađa TR-b of slćm til ţess ađ sveitin get  bjargađ sér frá falli ţótt aldrei megi vanmeta Fena-risann. Ég spái ađ SA-b, sem reyndar kom á óvart í fyrri hlutanum međ góđri frammistöđu fylgi ţeim niđur í 2. deild og TG-ingar, bjargi sér eins og venjulega frá falli

Spá ritstjóra (í sviga er spáin frá ţví fyrir keppni):

  1. (3) Hellir
  2. (1) TV
  3. (2) TR
  4. (5) SA
  5. (4) Haukar
  6. (7) TG
  7. (8) SA-b
  8. (6) TR-b

2. deild

Stađan:

  1. Fjölnir20 v.
  2. Reykjanesbćr 15,5 v.
  3. Bolungarvík 15,5 v.
  4. Hellir-b 15 v.
  5. Haukar-b 9,5 v.
  6. KR 9 v.
  7. Selfoss 8 v.
  8. TG-b 4 v.

Í annarri deild eru Fjölnismenn nánast gulltryggđir međ sigur. Ég spái ţví ađ Hellir-b fylgi ţeim upp ţrátt fyrir ađ vera í fjórđa sćti en Hellir á eftir töluvert veikari andstćđinga en Reyknesingar og Bolvíkingar en öll toppliđin 3 eiga eftir ađ mćtast í innbyrđisviđureignum á međan Hellismenn hafa mćtt öllum toppsveitunum. 

Fallsćtiđ virđist bíđa TG-b en erfitt er ađ spá hverjir fylgi ţeim niđur. Ég hef trú á ţví ađ Selfyssingar bjargi sér og líkast munu annađhvort KR-ingar eđa Haukar falla. Ég spái ţeim síđarnefndu falli en ţađ er samt bara 50-50 dćmi   

Spá ritstjóra:

  1. (1) Fjölnir
  2. (2) Hellir-b
  3. (4) Bolungarvík
  4. (7) Reykjanesbćr
  5. (3) Selfoss
  6. (5) KR
  7. (6) Haukar-b
  8. (8) TG-b

3. deild:

Stađan:

  1. (5) Hellir-c 18,5 v.
  2. (1) Kátu biskuparnir 17,5 v.
  3. (3) TV-b 16,5 v.
  4. (4) Akranes 16,5 v.
  5. (2) TR-c 11 v.
  6. (8) Dalvík 9,5 v.
  7. (7) SA-c 5,5 v.
  8. (6) Haukar-c 2 v.

Fjögur liđ berjast um sigurinn í 3. deild. Ég tel líklegast ađ Kátu biskuparnir vinni deildina enda međ sterkasta liđiđ. Eyjamenn eiga eftir veikari mótherja en Hellir-c og Skagamenn og spái ég ţví ađ ţeir fylgi biskupunum upp. Ómögulegt er ţó ađ segja til um hvađ gerist og líklegt ađ ţarna geti spennan orđiđ mikil og líklegt ađ úrslitin ráđist á síđustu metrunum.  

Fall virđist bíđa SA-c og Hauka-c nema ađ einhver kraftaverk gerist. 

Spá ritstjóra:

  1. (1) Kátu biskuparnir
  2. (3) TV-b
  3. (5) Hellir-c
  4. (4) Akranes
  5. (2) TR-c
  6. (8) Dalvík
  7. (7) SA-c
  8. (6) Haukar-c

4. deild

Stađa efstu liđa:

  • 1.-2. Reykjanes-b og TR-d 18 v.
  • 3.-4. Hellir-d og Austurland 16 v.
  • 5. Fjölnir-b 15,5 v.
  • 6.-10. Kátu biskuparnir-b, Snćfellsbćr, SA-d, KR-b og Selfoss-b 14,5 v.

Fjórđa deildin er óvenjuleg ađ ţessu sinni ţar sem engin "ofursveit" er međ. Toppsveitirnar mćtast í 5. umferđ, ţ.e. Reyknesingar og TR-ingar annars vegar og Hellir-d og Austfirđingar hinsvegar. Ég átta mig engan veginn á ţví hvernig ţetta fer enda hef ég fremur takmarkađar upplýsingar um styrkleika sveitanna. Ég ćtla samt ađ spá ţví ađ toppliđin tvö, Reykjanes-b og TR-d fari upp. Einnig má benda á ađ lokastađan í fjórđu deild getur orđiđ nokkuđ tilviljanakennd, t.d. vinnist einhver viđureign stórt í lokaumferđinni gćti ţađ dugađ til ţess ađ flytjast upp um deild.

Spá ritstjóra um efstu liđ:

  1. TR-d
  2. Reykjanes-b
  3. Austurland
  4. Hellir-b
  5. Fjölnir-b

Ađ lokum

Rétt er ađ árétta ađ ţessi spár og pistill er fyrst og fremst settur fram til gamans!

Rétt er svo ađ minna á nokkra praktíska hluti. 

  • Tímamörkin er 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik. Enginn viđbótartími bćtist viđ eftir fjörtíu leiki.
  • Slökkva ţarf á GSM-síma. Hringi hann ţýđir ţađ umsvifalaust tap
  • Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi

Ég hlakka mikiđ til enda er síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga einn skemmtilegasti skákviđburđur ársins. Gera má ráđ fyrir spennu í öllum deildum bćđi á toppi sem botni og líklegt ađ úrslit ráđist ekki fyrr en á lokamínútum.

Reynt verđur ađ uppfćra Skák.is eins fljótt og auđiđ er eftir hverja umferđ.  .  

Ég hlakka til helgarinnar!  Megi besta liđiđ vinna!

Heimasíđa mótsins

Gunnar Björnsson

 


Netlögregla Steingríms Jođs

SteingrímurSteingrímur Jođ lét eftirfarandi ummćli falla í Silfri Egils í dag: 

"Ég vil stofna netlögreglu"

Hvađ vill Steingrímur Jođ stofna svo? 

  • Sjónvarpslögreglu til ađ finna út hverjir horfa á á klámmyndir hjá 365 eđa Símanum? 
  • Símalögreglu til ađ finna út hverjir eru međ dónatal í símanum?
  • MSN-lögreglu?
  • Blađalögreglu til ađ finna út hverjir skođa dónaauglýsingarnar hjá DV?

Já, ţađ er margt skrýtiđ í kýrshausnum!W00t

 


Mađur kemur í manns stađ (eđa kona kemur í karls stađ)

Björk inn...............Jakob út!

Margt skrýtiđ í kýrhausnumW00t 


mbl.is Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Niđurgreiđslur og ofurtollar á landbúnađarvörum

Ég hef veriđ lengi ađ velta fyrir mér arfavitlausum rökum fyrir niđurgreiđslum og ofurtollum í landbúnađarkerfinum.  Nú er skýringin fundin á öllum 14 milljörđunum sem fara í ţetta ónýta kerfi.  

Ţetta er til styđja bćndur í baráttu ţeirra gegn klámi!

Já, ţađ er margt skrýtiđ í kýrhausnumW00t 

 


mbl.is Hćtt viđ klámráđstefnu hér á landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björn skákmeistari Hellis í sjöunda sinn!

Björn og BragiBjörn Ţorfinnsson er engum líkur en hann hampađi meistaratitli Hellis í sjöunda sinn er hann lagđi Sigurbjörn Björnsson í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fór í kvöld.  Sigurbjörn, sem hefur veriđ afar sigursćll, síđustu misseri, hafđi forystu allt mótiđ, nema eftir lokaumferđina.  Sigurbjörn verđur ţví enn ađ bíđa eftir meistaratitli Hellis.

Sigurbjörn, Bragi Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu í 2.-4. sćti.    

Í umferđ kvöldsins gerđist eitt sérkennilegasta atvik sem hefur gerst á íslensku skákmóti.  Skákstjóri hafđi vart sett klukkurnar í gang ţegar sími Snorra G. Bergsson hringdi.   Ekki einu sinni andstćđingur hans, Bragi Ţorfinnsson, var sestur viđ skákborđiđ og ađeins frakki Snorra var á stólbakinu međ símanum í en Snorri hafđi brugđiđ sér fram til ađ rćđa málin viđ gesti og gangandi á međan hann beiđ eftir Braga.   

Reglur FIDE er skýrar.  Skákin er töpuđ og fer ţessi skák vćntanlega í sögubćkurnar sem stysta skák sögunnar en!................stóra spurningin er.  Á ađ reikna ţessa skák til skákstiga?

Samkvćmt reglum FIDE á ekki ađ reikna ótefldar skákir en............er ţessi skák ótefld?  Báđir keppendur voru sannanlega á stađnum og hefđi Snorri t.d. haft hvítt en ekki svart hefđi hann vćntanlega veriđ búinn ađ leika.    

Ég er hreinlega ekki viss hvernig skuli međhöndla ţetta og hef ţegar sent út fyrirspurn til FIDE til ađ fá ţeirra álit/úrskurđ um máliđ.  

Ţess má geta ađ sá sem hringdi í Snorra er einn af helstu skákfrömuđum íslenskrar skákhreyfingar!

Nánari úrslit og skákir má nálgast á Skák.is og heimasíđu Hellis.

Já, ţađ er margt skrýtiđ í kýrhausnumW00t

Mynd: Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir 


Sigurbjörn efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Hellis

SigurbjörnSigurbjörn Björnsson leiđir međ hálfum vinningi á Björn Ţorfinnsson fyrir lokaumferđ Meistaramóts Hellis, eftir jafntefli viđ Davíđ Ólafsson í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í gćrkveldi í mjög svo skrautlegri skák ţar sem ţeir höfđu unniđ til skiptis.

Ég missti reyndar af skákinni og umferđinni vegna veikinda.  Ég hef heyrt í bćđi Sigurbirni og Davíđ í dag og segjast ţeir hafa haft unniđ!   Ég hlakka til ađ skođa skákina en mér skilst ađ Sigurbjörn hafi leikiđ alvarlega af sér í 13. leik og fengiđ tapađ tafl, Davíđ hafi svo aftur klúđrađ en fengiđ síđar aftur unniđ tafl.  Sigurbjörn hafđi svo jafnvel unniđ tafl í lokastöđunni!

Björn Ţorfinnsson vann Helga Brynjarsson og er einn í öđru sćti.  Ţeir tveir eru ţví einu mennirnir sem geta hampađ titlinum.  Björn yrđi ţá meistari í sjöunda sinn en Sigurbjörn í fyrsta sinn.  Athyglisvert er reyndar ađ Björn hefur reyndar "bara" sigrađ á mótinu ţrisvar sinnum og Sigurbjörn tvisvar.  Sigurbjörn var ţá ekki í Helli og í bćđi skiptin fékk Björn titilinn!

Nú er hins vegar Sigurbjörn í klúbbnum og getur loks hampađ titlinum.  

Björn hefur veriđ fremur heppinn međ andstćđinga og eru međalstig andstćđinga hans 2045 skákstig á međan međalstig andstćđinga Sigurbjarnar eru 2196 skákstig.  Sigurbjörn er nú 19 skákstig í plús á međan Björn er međ eitt stig í mínus.

Í 3.-6. sćti eru Ingvar Ţór Jóhannesson, Snorri G. Bergsson, sem gerđu stutt jafntefli í gćr, og eru ţví úr leik um sigur í mótinu, Davíđ og Bragi Ţorfinnsson.

Í kvöld fer fram frestuđ skák Hjörvar Steins Grétarsson, nýkrýnds norđurlandameistara í skólaskák, og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur.  

Gott sjónvarpsviđtal viđ Hjörvar Stein má finna hér.   

Nánari úrslit og skákir má nálgast á Skák.is og heimasíđu Hellis


Klámţing á Alţingi

AlţingiKlámţingiđ var rćtt á Alţingi í dag.  Ég er kannski tregur en ég skil ekki allan ţennan hamagang.  Hingađ er ađ koma til lands 150 manns til ađ rćđa um klám, kíkja á Gullfoss, Geysi og skemmta sér.  Formađur Framsóknarflokksins, kemur ábyrgđarfullur í fréttirnar, og talar um ţrćlahald. 

Nú ţekki ég ekki vel til klámiđnarins og sjálfsagt má ţar finna margt ljótt ţar en taka menn  ekki helst til stórt til orđa ţegar menn líkja ţessu málţingi og ţví fólki sem hingađ kemur viđ  ţrćlahaldara eins og Jón gerđi í fréttum um helgina?  Ég myndi gjarnan a.m.k. vilja fá meiri rökstuđning um slíkar fullyrđingar.   

Árásirnar á Radisson eru ósmekklegar.  Hér er um ađ rćđa hótel, sem byggir afkomu sína á gestum.  Afhverju ráđast menn ekki á Icelandair og Iceland Express sem flytja inn ţetta fólk?  Hvers eiga eigendur Radisson ađ gjalda?  Eiga ţeir ađ yfireyra sína gesti um fortíđ ţeirra?  

Vilja menn kannski endurtaka Falun Gong - máliđ?  Vilja menn kannski ađ dómamálaráđherra láti dreifa listum til flugfélaganna yfir fólk sem hafi leikiđ í klámmyndum og ţađ megi ekki fá leyfi til ađ koma til landins?  Vilja menn kannski á árvökulir flugvallarstarfsmenn hleypi ekki konum til landsins sem hafi lostafullt bros?

Sé klámţingiđ ólöglegt ţá er auđvitađ rétt ađ banna ţađ.  En vilji menn meina fólkinu ađ koma hingađ á einhverjum tilfinningalegum rökum eru menn á villigötum.  Rétt eins og ţegar íslenskir ráđamenn létu undir ţrýstingi Kínverja og freistuđu ţess ađ meina Falon Gong-liđum ađgang ađ landinu.


mbl.is Ekki hćgt ađ hefta för klámframleiđenda hingađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjörvar norđurlandameistari!

Hjörvar Steinn Grétarsson, sigurvegari yngri flokksHellisbúinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, varđ í dag norđurlandameistari í skólaskák!  Ţetta er í ţriđja skipti sem Hjörvar verđur norđalandameistari!

Viđ í Taflfélaginu Helli erum ákaflega stoltir af okkar manni!

Sjá nánar úrslit á Skák.is og heimasíđu SÍ.

Til hamingju Hjörvar! 


mbl.is Hjörvar Norđurlandameistari í skólaskák
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband