Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.3.2007 | 19:14
Ný ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og VG
Nú hefur ekki fariđ fram hjá neinum samhljómur Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna. Ég hef veriđ velta fyrir mér líklegri stjórn flokkanna beggja og gef mér sem forsendu ađ VG fái sömu embćtti og Framsóknarflokkurinn nú.
- Forsćtisráđherra: Geir H. Haarde
- Utanríkisráđherra: Steingrímur Jođ
- Fjármálaráđherra: Árni Mathiesen
- Dómsmálaráđherra: Guđlaugur Ţór
- Landbúnađarráđherra: Jón Bjarnason
- Samgönguráđherra: Kristján Júlíusson
- Heilbrigđis- og tryggingaráđherra: Kolbrún Halldórsdóttir
- Menntamálráđherra: Ţorgerđur Katrín
- Sjávarútvegsráđherra: Einar K.
- Iđnađar- og viđskiptaráđherra: Ögmundur Jónasson
- Umhverfisráđherra: Guđfríđur Lilja
- Félagsmálaráđherra: Katrín Jakobsdóttir
11.3.2007 | 09:28
Turnarnir tveir
Verđa ţađ Sjálfstćđisflokkurinn og VG sem mynda turnana tvo? Og munu flokkarnir fara saman í ríkisstjórn? Nú nýlega hefur komiđ í ljós ađ flokkarnir eiga margt sameiginlegt. Ţeir hafa sömu Evrópustefnu og báđir flokkarnir virđast stefna ađ ţví ađ komu bönkunum úr landi!
![]() |
Samfylkingin međ 19,2% fylgi samkvćmt könnun Fréttablađsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.3.2007 | 23:41
Snuđ fyrir Framsókn?
Ţađ var nokkuđ sérstakt ađ hlusta á Össur og Einar Odd í Kastljósinu í kvöld. Ţar sagđi Einar Oddur ađ ţetta ákvćđi skipti engu máli og breytti engu hvort ţetta vćri í stjórnarskránni eđa ekki.
Var bara veriđ ađ redda Framsóknarmönnum snuđ svo ţeir ţurfi ekki ađ sjúga puttana?
Já, ţađ er margt skrýtiđ í kýrhausnum!
![]() |
Össur: Stjórnarskráin pólitískt bitbein stjórnarflokkanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.3.2007 | 19:06
Forystumenn opinbera fákunnáttu sína
Ég varđ svolítiđ bit ţegar ég las Vísir.is í dag ţegar kom í ljós ađ ţrír forystumanna stjórnmálaflokkanna vissu ekki hvađ BDSM-kynlíf er, ţ.e. ţeir Guđjón Arnar, Jón Sig. og Steingrímur Jođ. Hvađa hvađa? Fylgjast ţessi menn ekki menn? Hafa ţeir ekkert heyrt um Byrgismáliđ? Eđa fylgdust ţeir ekki međ fyrstu ţáttaröđinni af Desperate Housewifes
Eđa er menn orđnir svo hrćddir viđ alla ţessa klámumrćđu eđa ţeir viti ekki um neitt sem er tengt klámi/kynlífi?
25.2.2007 | 18:48
Netlögregla Steingríms Jođs
Steingrímur Jođ lét eftirfarandi ummćli falla í Silfri Egils í dag:
"Ég vil stofna netlögreglu"
Hvađ vill Steingrímur Jođ stofna svo?
- Sjónvarpslögreglu til ađ finna út hverjir horfa á á klámmyndir hjá 365 eđa Símanum?
- Símalögreglu til ađ finna út hverjir eru međ dónatal í símanum?
- MSN-lögreglu?
- Blađalögreglu til ađ finna út hverjir skođa dónaauglýsingarnar hjá DV?
Já, ţađ er margt skrýtiđ í kýrshausnum!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
25.2.2007 | 17:07
Mađur kemur í manns stađ (eđa kona kemur í karls stađ)
Björk inn...............Jakob út!
Margt skrýtiđ í kýrhausnum
![]() |
Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2007 | 17:13
Klámţing á Alţingi
Klámţingiđ var rćtt á Alţingi í dag. Ég er kannski tregur en ég skil ekki allan ţennan hamagang. Hingađ er ađ koma til lands 150 manns til ađ rćđa um klám, kíkja á Gullfoss, Geysi og skemmta sér. Formađur Framsóknarflokksins, kemur ábyrgđarfullur í fréttirnar, og talar um ţrćlahald.
Nú ţekki ég ekki vel til klámiđnarins og sjálfsagt má ţar finna margt ljótt ţar en taka menn ekki helst til stórt til orđa ţegar menn líkja ţessu málţingi og ţví fólki sem hingađ kemur viđ ţrćlahaldara eins og Jón gerđi í fréttum um helgina? Ég myndi gjarnan a.m.k. vilja fá meiri rökstuđning um slíkar fullyrđingar.
Árásirnar á Radisson eru ósmekklegar. Hér er um ađ rćđa hótel, sem byggir afkomu sína á gestum. Afhverju ráđast menn ekki á Icelandair og Iceland Express sem flytja inn ţetta fólk? Hvers eiga eigendur Radisson ađ gjalda? Eiga ţeir ađ yfireyra sína gesti um fortíđ ţeirra?
Vilja menn kannski endurtaka Falun Gong - máliđ? Vilja menn kannski ađ dómamálaráđherra láti dreifa listum til flugfélaganna yfir fólk sem hafi leikiđ í klámmyndum og ţađ megi ekki fá leyfi til ađ koma til landins? Vilja menn kannski á árvökulir flugvallarstarfsmenn hleypi ekki konum til landsins sem hafi lostafullt bros?
Sé klámţingiđ ólöglegt ţá er auđvitađ rétt ađ banna ţađ. En vilji menn meina fólkinu ađ koma hingađ á einhverjum tilfinningalegum rökum eru menn á villigötum. Rétt eins og ţegar íslenskir ráđamenn létu undir ţrýstingi Kínverja og freistuđu ţess ađ meina Falon Gong-liđum ađgang ađ landinu.
![]() |
Ekki hćgt ađ hefta för klámframleiđenda hingađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
15.2.2007 | 22:04
Bankastjóri gerir Alţingsmann kjaftstopp
Ţađ er ekki sem mađur sér Ögmund Jónasson, Alţingismann, verđa orđlausan og kjaftstopp eins og ţegar hann mćtti Sigurjóni Árnasyni, bankastjóra Landsbankans, í Kastljósinu í kvöld.
Sigurjón, međ allar stađreyndir á hreinu, hrakti nánast allt, sem Ögmundur sagđi, hvort sem um var rćtt vaxtamun, lántökugjöld, álagningu á lán, eđa okurţjónustugjöld og hafđi allar tölur á hrađbergi eins og honum var einum lagiđ.
Hvet alla til ađ gefa sér 15 mínútur og horfa á ţennan hluta Kastljósins.
Ótrúlegt en sagt. Ögmundur kjaftstopp! Já, ţađ er margt sktrýtiđ...............
13.2.2007 | 21:37
Stefanía 60 ára
Ţann 4. febrúar eru 60 ár síđan ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar, iđulega kölluđ Stefanía, tók viđ völdum á Íslandi. Ríkisstjórnin, sem var stjórn Alţýđuflokks, Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks sat í nćrri 3 ár eđa til 6. desember 1949. Ríkisstjórnin er merkilegt fyrir ýmislegt. Ţetta er eina meirihlutastjórnin á lýđveldistímanum sem ekki var undir forystu Framsóknar- eđa Sjálfstćđisflokks en tvćr minnihlutastjórninir undir forystu Alţýđuflokksins hafa einnig setiđ viđ völd í skamman tíma.
Einnig verđur ţađ ađ teljast merkilegt ađ stjórnin var undir forsćti Alţýđuflokks ţrátt fyrir ađ Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur hefđu hér rúman meirihluta og hefđu vel getađ myndađ stjórn án Alţýđuflokksins. Hvorki Hermann né Ólafur Thors sátu í henni en ţeir voru svarnir óvinir á ţessum tíma sem rekja má til deilna um kjördćmisskipan. Í ríkisstjórninni voru ásamt Stefáni Jóhanni, Emil Jónsson úr Alţýđuflokknum, Bjarni Benediktsson og Jóhann Ţ. Jósefsson, Sjálfstćđisflokki og Eysteinn Jónsson og Bjarni Ásgeirsson, Framsóknarflokki.
Ríkisstjórnin hefur fengiđ blendna dóma í gegnum tíđina enda átti hún sinn ţátt í ţví ađ koma hér á haftakerfi. Reyndar e.t.v. ósanngjarnt ađ kenna ríkisstjórninni um ţađ eingöngu enda tókst Nýsköpunarstjórninni, sem sat á árunum 1944-1947, ađ eyđa stríđsgróđanum á undraskömmum tíma, en ţjóđin sem hafđi grćtt flestra ţjóđa mest á stríđinu fékk fyrst allra landa Marshall-ađstođina, sem var ćtluđ stríđshrjáđum ţjóđum. Í tímum Stefaníu gekk landiđ í Atlantshafsbandalagiđ. Ríkisstjórnin lét af völdum í árslok 1949 og viđ tók ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Ólafs Thors enda voru forystumenn bćđi í Sjáfstćđis- og sérstaklega Framsóknarflokknum ekki of hrifnir af stjórninni.
Máliđ er mér nokkuđ skylt enda var Stefán Jóhann afi minn. Stefán tók viđ sem formađur Alţýđuflokksins áriđ 1938 ţegar Jón Baldvinsson lést en skömmu áđur hafđi ţáverandi varaformađur flokksins, Héđinn Valdimarsson, gengiđ til liđs viđ kommúnista. Afi tók viđ flokknum á mjög erfiđum tíma ţegar flokkurinn var í nokkurri upplausn, hafđi veriđ kosinn formađur án hans vitundar, er hann var á heimleiđ til Íslands međ Gullfossi. Hann var síđar felldur sem formađur flokksins áriđ 1952 af Hannibal Valdimarssyni og kom ný forysta í veg fyrir ađ hann nćđi endurkjöri til Alţingis ári síđar. Afi gerđist svo sendiherra í Danmörku áriđ 1957 og gegndi ţví starfi ţar til lét af störfum sökum aldurs.
Afi lést 1980 ţegar ég var 13 ára. Ég kynnist honum ţví nokkuđ, enda átti hann heima í nćsta húsi, og er mér ţađ minnisstćtt hversu mikiđ hann fagnađi kosningasigrinum 1978. Nokkuđ var gestkvćmt hjá honum á hans elliárum og komu margir ungir stjórnmálamenn í heimsókn til hans. Til dćmis komu bćđi Vilmundur Gylfason og Davíđ Oddsson í heimsókn.
Mér er líka minnisstćtt ađ einu sinni var ţátturinn Mađur er nefndur um Brynjólf Bjarnason sýndur í Sjónvarpi. Haft var viđtal viđ afa heima hjá honum í Grćnuhlíđinni ţar sem ég var viđstaddur en mátti ekki segja orđ. Afi talađi ţar fremur mildilega um Brynjólf, sem hafđi ávallt veriđ svarinn andstćđingur hann, enda afi innilega hatađur af kommunum í gegnum tíđina, ţađ mildilega ađ Brynjólfur hringdi í hann degi eftir ţáttinn og ţakkađi honum fyrir en ţeir höfđu ţá ekki rćđst viđ í mörg ár. Ađ sögn kunningja míns, sem er sagnfrćđingur, hafđi Brynjólfur sagst ćtlađ ađ skjóta SJS, myndi byltingin sigra, en sjálfsagt hefur ţetta veriđ til gamans sagt!
Afi og Brynjólfur voru samstúdentar úr MR áriđ 1918 og man ég vel eftir 60 ára stúdentsafmćli, sem haldiđ var heima hjá afa, en ţá hittust ţessir fornu fjandar og fór bara vel á ţeim! Ţessi mynd úr ţví bođi birist í Morgunblađinu. Gömlu erjurnar gleymdar og grafnar en ţeir höfđu reyndar veriđ samherjar 1918 en síđar skyldu leiđir.
Flokkar ţeirra voru svo sameinađir tćpum 30 ára seinna ţrátt fyrir ađ sumir gömlu kommanna hafi kosiđ ađ halda jafnađarmönnum enn sundruđum enda margt skrýtiđ í kýrhausnum!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.2.2007 kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.2.2007 | 21:17