Örvæntingafull tilraun til að fá atkvæði frá Sjálfstæðisflokknum

ValgerðurÁkveðinn örvænting hefur gripið Framsóknarmenn enda fylgið hörmulegt.  Ekki einu sinni sundkunnátta formannsins eða tannlæknatrikk Sivjar virðist ætla að duga til að draga fylgi að flokknum sem fær sennilega sína verstu útkomu í 90 ára sögu flokksins. 

Og nú á að freista þess að fá fylgi frá Sjálfstæðisflokknum.  Freista þess að þeir sem vilja ríkisstjórnina áfram snúi sér til Framsóknar til að halda stjórninni á floti. 

En er tími Framsóknar ekki bara liðinn?    

 


mbl.is Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband