Mathiesen, krónan og Johnsen

ÁrniMathiesenŢađ vakti athygli mína um daginn er fjármálaráđherra sagđi tal formanns Samfylkingar hafa áhrif á gengi krónunnar.  Ég fć hins ekki betur séđ en međ ţessu sé ráđherrann eiginilega ađ viđurkenna ađ Ingibjörg hafi rétt fyrir sér, ţ.e. ađ krónan sé ţađ slakur gjaldmiđill ađ segi einhver eitthvađ um krónuna ţá verđi miklar sveiflur á genginu!

Alls konar kenningar hafa veriđ um fjarveru Johnsens á fundi Sjálfstćđisflokksins í Vestmannaeyjum og samsćriskenningasmiđir hafa lesiđ ýmislegt út úr ţví.   Ég tel skýringarnar hins vegar vera miklu einfaldari en menn hafi haldiđ. 

ÁrniJohnsenŢetta snýst auđvitađ allt um krónuna!  Hefđi Mathiesen látiđ sjá sig međ Johnsen hefđi krónan hríđfalliđ!

Já ţađ er margt skrýtiđ í kýrhausnum W00t

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ég er persónulega ekki sammála ţví ađ neikvćtt tal Ingibjargar Sólrúnar um krónuna sé eitt og sér nóg til ađ hafa áhrif á gengi hennar. Ţađ vćri furđulegt ef svo vćri. Ţetta er a.m.k. ekki í fyrsta skiptiđ sem t.d. Ingibjörg eđa Halldór Ásgrímsson hafa fjallađ međ neikvćđum hćtti um krónuna og mér vitanlega hefur ekki orđiđ vart viđ ađ ţađ hefđi leitt til sérstakra sveiflna í gengi hennar.

Ég held annars ađ Árni hafi meira veriđ ađ skírskota til ţess ađ tal Ingibjargar vćri ábyrgđarlaust og sćmdi ekki stjórnmálamanni sem vildi vćntanlega láta taka sig alvarlega.

Hjörtur J. Guđmundsson, 12.1.2007 kl. 15:23

2 Smámynd: Gunnar Björnsson

Ef ţú skođar fréttatímann í RÚV í fyrradag, http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4337969/0, segir fjármálaráđherra međal annars:

"Yfirlýsingarnar eru stórhćttulegar og einar sér til ţess fallnar ađ grafa undir krónunni" og "ef ţeir ćtla ekki sjálfir međ sínum yfirlýsingum ađ valda óróleika á gengismarkađii"

Ég get ekki túlkađ ummćli fjármálaráđherra á annan hátt en ađ telji ađ ummćli Ingibjargar geti haft áhrif á gengi hennar.  Ađ ţví má draga ţćr ályktarnir ađ fjármálaráđherra hafi nú ekki sjálfur of mikla trú á krónunni.

Gunnar Björnsson, 12.1.2007 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband