Fertugur og fćr í allan sjó!

GunnarŢann 23. september varđ ég fertugur.  Í tilefni ţess stóđ ég fyrir afmćlisveislu eins og vera ber!  Veislan fór fram í Gallery Turpentine á Ingólfsstrćti 5 laugardaginn 22. september.   Ţegar klukkan fimm tók gesti ađ streyma en um 70 gestir létu sjá sig í allt.   

Ţröstur Ţórhallsson var veislustjóri og stóđ sig međ stakri prýđi.  Arnaldur Loftsson samdi texta međ smá ađstođ Sverris Stormkers sem afmćlisbarniđ var látiđ syngja.  Bindindisfélagiđ stóđ svo fyrir falskasta söng Íslandssögunnar eins og vera ber.  Ég hef alltaf taliđ mig slakan söngvara en ég hefđi gert miklu betur!  Guđfríđur Lilja fjallar um afmćliđ og gerir söngnum góđ skil á bloggsíđu sinni.  Takk fyrir falleg orđ í minn garđ, Lilja!

Gunnar stoltur međ afmćlisbikarinn

Vínskápurinn er nú fullur af koníaks- og viskýflöskum.  Allmargar bćkur bćttust viđ í bókaskápinn og ófáar inneignarnótur bíđa ţess ađ vera notađar!  Bindindisstrákarnir gáfu mér veglega golfkerfu svo golfiđ verđur tekiđ föstum tökum nćsta sumar.   Eina gjöf mér ţótti mér einkar vćnt um en hún var frá Helli, ţ.e. afmćlisbikarinn en ţar segir:  „Taflfélagiđ Hellir – Afmćlisbikarinn, 1. verđlaun – Gunnar Björnsson 40 ára ţann 23. september 2007 fyrir 16 ára samfelda stjórnasetur, sigurćla liđsstjórn og óskeikula skákstjórn“  Takk! 

Gulli bróđir Ídu koma međ mynd ţar sem búiđ var ađ setja inn nýjan söngvara inn fyrir Freddie.  Sá er ekki síđri!

Afmćlisveisla 058

Ađ loknu veislunni í Gallerýinu voru helstu partýrotturnar drifnar í partý heim í Gnođarvoginn.  Ţar var drukkiđ langt fram á nótt , dansađ og haft gaman.   Hef síđan ţá labbađ međ hauspoka ţegar ég ég hitti nágrannanaSmile  

Sunnudagurinn, já hann var ekki jafn skemmtilegur!   Já og ţá skrópađi ég í hópavinnu í HR í fyrsti skipti.  Líkaminn og sófinn náđu of vel saman til ađ vinna viđ verkefni í Rekstrarstjórnun.  

Međfylgjandi er tveir textar sem búnir voru til í tilefni afmćlisins.  Sá fyrri er eftir Kolbrúnu Eiríksdóttur, sem vinnur međ Ídu og sá síđari er eftir Sverri Stormsker og Arnald Loftsson.

Falskasti kór Íslandssögunnar

 

Nú er Gunnar fertugur og  fagnar ţví,

Flakkađ hefur mikiđ bönkunum í,

Byrjađi í Íslandsbanka ungur og hress,

En varđ ansi leiđur og sagđi svo bless.

 

Svo lá leiđ til Kaupţings en ţađan fór hann

Beina leiđ til Björgólfs í Landsbankann,

Ţeir eru víst  ađ spá í ţađ í Sparisjóđunum,

Hvernig ţeir eigi ađ taka á móti ' onum.

 

Hellisbúi er hann og heldur utan um

Ađ hlađa ţar niđur skákfréttunum,

Hann er býsna fróđur og bćkur hann les,

Og  beljandi hláturinn er vođalega spes.

 

Kátur og glađur ertu Gunnar minn,

Gćfa og lukka lýsi veginn ţinn,

Drekkum nú og dönsum og hlustum á Queen,

Til hamingju segir hún Ída ţín.  

 

Gunnar ađ hlusta á falskasta kór ÍslandssögunnarTakk ída og Kolbrún.  Frábćr texti ţótt fćstir hafi náđ honum ţegar Bindindiskórinn söng hann.  Til ţess var hann of falskur.  Myndin hér af mér til hliđar ýsir viđbrögđum mínum viđ söngnum.  

Hér kemur texti Arnaldar og Sverris:

 

 

 

Hei, Gunni ólst upp í Hlíđunum

Í Grćnuhlíđ međ brćđrunum

Hann tefldi alltaf agressívt

međ bćrilegum árangri.

Hann hefur unniđ vel í bankanum

og vakađ yfir bréfaguttunum.

 

Hann Gunni stofnađi svo Skák-Hellinn

og bindindis-sveina-skákklúbbinn

Hann er sannlega algjör félagsfrík

Viđ skálum fyrir ţví.

Viđ skulum skála fyrir ţví

ađ viđ erum nú í afmćlí!

 

Skál, skál,

Skál, skál fyrir Gunna Björns

Skál, skál

Skál, skál fyrir félögum

og góđu fylleríunum.

 

Hann Gunni giftist síđan Ídunni,

Elskunni og heillinni.

Finnst mér nú alveg tilvaliđ

ađ skála fyrir ţví.

Nú skálum fyrir ţeirra sonum

og síđan fyrir öllum konum!

 

:Gunni!, Gunni! Gunni hinn fertugi

Vei, vei, vei vei skálum fyrir ţví

hversu sjaldan hann fer á fyllerí.:

 

Gunni!, Gunni! Gunni hinn fertugi

Vei, vei, vei vei skálum fyrir ţví

ađ ţađ sé enn til nóg ađ skála í.

 

Hér má finna myndasafn frá gleđinni.  Einnig má hér finna gamlar myndir af mér ađ mestu úr myndaalbúmi mömmu en ţessar myndar rúlluđu á myndvarpa.   

Öllum ţeim sem hjálpuđu mér viđ afmćliđ ţakka ég fyrir hjálpina.  Mömmu fyrir ađ búa til 300 ostastangir, Stebba og Önnu fyrir hjálp heima til ađ undirbúa heimiliđ fyrir átökin, Ţóri bróđi fyrir myndatökuna, Ţresti fyrir veislustjórn, Svenna bróđir Ţrastar fyrir leigu á ţessum ofsalega skemmtilega stađ, ţeim systrum Gunnu og Öddu, sem hjálpuđu viđ Sushíiđ, Daníu, Tótu, Steingerđi og Örnu sem báru fram veitingar af miklum myndarskap.  Mestar ţakkir frá ţó hún Ída mín, sem stóđ sig eins og hetja viđ ađ allt vćir eins og ţađ ćtti ađ vera.  Öllum öđrum sem ég gleymi ađ telja upp ţakka ég líka fyrir! 

Kórinn fćr svo sérstakar ţakkir fyrir ađ koma fólki í svona gott skap!

Fimmtugur, ég get bara ekki beđiđ.LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband