Déjŕ vu? - Eyjamenn efstir eftir fyrri hlutann

 

IMG 6384Eyjamenn eru í kunnuglegri stöđu, efstir, eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.  Ţeir voru ţađ einnig í fyrra en máttu ţá lúta í gras fyrir Bolvíkingum sem eru í öđru sćti rétt eins og ţá.  Hellismenn eru í ţriđja sćti.  Stađan er áhugaverđ og getur bođiđ upp á marga möguleika.  Flest stefnir í ađ Mátar og b-sveit Bolvíkinga vinni sig upp í 1. deild.  Baráttan er hörđ í 3. og 4. deild.  Annars virđist ritstjóri vera óvenju getspakur ađ ţessu sinni nema í fjórđu deild.

Byrjum á fyrstu deildinni.  Fyrirfram áttu flestir von á baráttu strandbćjanna Vestmannaeyja og Bolungarvíkur.  Hellismenn ákváđu ađ ţessu sinni ađ taka slaginn, nýjar áherslur međ nýjum formanni auk ţess sem klúbburinn á 20 ára afmćli á nćsta ári, og kölluđu til ţrjá erlenda stórmeistara og voru án efa međ sterkustu efri borđin.  Á fyrsta borđi fyrir Helli, tefldi Tékkinn David Navara, sem hefur 2722 skákstig og erIMG 6375 einn allra stigahćsti skákmađur sem hér hefur tefld hérlendis.

Eyjamenn hafa 1˝ vinnings forskot á Bolvíkinga Ţađ er hins vegar ekki svo ađ sveitin standi best ađ vígi ţví Eyjamenn eiga bćđi eftir ađ mćta Bolvíkingum og Hellismönnum.  Eyjamenn stilltu upp fjórum erlendum stórmeisturum auk Helga Ólafssonar. 

Bolvíkingar máttu teljast heppnir ađ tapa ađeins međ 1 vinningi gegn Helli og lukkudísirnar voru einnig međ ţeim ţegar Stefán Kristjánsson vann Gylfa Ţórhallsson ţegar sá síđarnefndi lék af sér manni í steindauđri jafnteflisstöđu.  Bolvíkingar stilltu upp tveimur erlendum úkraínskum stórmeisturum.  Bolvíkingar búa svo vel ađ ţeir geta stillt upp stórmeistara (Ţröstur Ţórhallsson) á áttunda borđi eitthvađ sem ekkert annađ taflfélag getur gert og geta kallađ til tvo erlenda stórmeistara í síđari hlutanum og ţá munu ţeir hafa á ađ skipa langsterkustu sveitinni, a.m.k. á pappírnum. 

IMG 6432Hellismenn eru í ţriđja sćti 1˝ vinningi á eftir Bolvíkingum og ţurfa ađ meta stöđu sína.  Eiga ţeir ađ taka slaginn í seinni hlutanum?  Líkurnar á sigri eru ekki nema 15-20% ţótt ţeir kalli til 3-4 erlenda stórmeistara, sérstaklega ef Bolvíkingar koma međ ofursveit. Erlendu skákmennirnir stóđu fyrir sínu (fengu allir 3˝ vinning) en eins og ég sagđi pistli fyrir mót var ljóst ađ skammur tími á milli Ól og ÍS myndi lenda á félaginu og ţví gekk mun verr ađ manna sína sveit en oft áđur vegna ţessa.  Hannes Hlífar náđi sér ekki strik en Hjörvar fór mikinn og vann allar fjórar skákir sínar, sá eini í fyrstu deild sem fékk fullt hús í fjórum skákum.   

Hellismenn ţurfa ađ meta stöđu sína.  Er ţađ réttlćtanlegt fyrir klúbbinn ađ leggja í ţann kostnađ upp á von og óvon.  Og hvađ gerist ef Hellismenn taka ekki slaginn?  Ţá er leiđin greiđari fyrir Eyjamenn ţar sem ţeir eiga eftir ađ tefla viđ Hellismenn en ekki Bolvíkingar.   Stađan í ţessari skák er flókin og mjög óljós!

Taflfélag Reykajvíkur er í fjórđa sćti.  Vert er ţar ađ nefna frammistöđu Dađa Ómarssonar sem hefur fullt hús, reyndar í ţremur skákum og árangur hans í Haustmóti TR virđist ekki vera tilviljun.  Í 2. umferđ tapađi sveit Taflfélags Reykjavíkur á öđru borđi í ótefldri skák gegn Haukum.  Eitthvađ sem mér finnst ađ ekki eigi ađ sjást í Íslandsmóti skákfélaga og allra síst á toppborđunum í efstu deild. 

Fjölnismenn eru í fimmta sćti en hafa mćtt ţremur efstu liđunum og geta vel náđ ofar.  Akureyringar eru í sjötta sćti, Haukar í ţví sjöunda og KR-ingar reka lestina.  Mér sýnist flest benda til ţess ađ Haukar og KR falli en hugsanlega geta ţessi félög bjargađ sér á kostnađ Akureyringa.  

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

2. deild

Mátar eru efstir eftir fyrri hlutann í 2. deild.   Mátar eiga reyndar eftir ađ mćta liđunum í 2.-4. sćti og eru ţví ekki öryggir um fyrstu deildar sćti.  Bolvíkingar eru í öđru sćti en ég tel ţá sigurstranglegasta sérstaklega ef ţeir styrkja a-liđiđ fyrir síđari hlutann en ţá gćtu Jón Viktor, Ţröstur, Guđmundur og Dagur teflt međ b-sveitinni.   B-sveitir TR og Hellis fylgja ţarna á eftir og halda í veika von.  Sem fyrr er spá ritstjórans býsna nálćgt stöđunni eftir fyrri hlutann.   Selfyssingar og Haukar eru í fallsćtunum en eiga báđar eftir ađ tefla viđ Skagamenn svo ţarna gćti ýmislegt gerst. 

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

3. deild

IMG 6407Töluverđar breytingar urđu í 3. deild.  Liđunum var fjölgađ í 16 úr 8 og teflt eftir svissneska kerfinu.  Auk ţess er stuđst viđ stig (match point) í 3. og 4. deild í stađ vinninga sem mun bara auka spennuna.    Sem fyrr er ritstjórinn býsna getspár en hann spáđi ađeins fyrir átta efstu liđin og eru ţau öll međal níu efstu liđa.   Ţarna getur allt gerst en ég tel ađ Víkingaklúbburinn muni fara upp en mun óljósara hvađa liđ fylgir ţeim upp.  

 

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubburinn A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

 

4. deild

22 liđ taka ţátt í fjórđu deild sem er töluverđ fćkkun sem skýrist ađ öllu leyti međ fjölgun liđa í 3.IMG 6415 deild.   Tvö liđ hafa fullt hús stiga, Skagfirđingar og b-sveit Fjölnis.   Skagfirđingar hafa svo fleiri vinninga.   Borgnesingar koma í ţriđja sćti en fyrir ţeim fyrir ólympíufarinn Tinna Kristín Finnbogadóttir.

Ný skemmtileg félög setja svip sinn á mótiđ.  Kórdrengirnir mćttu til leiks en ţar eru ferđinni drengir sem tefldu áđur fyrr en hafa lítiđ sést síđustu ár viđ skákborđiđ.   Skákfélagiđ Ćsir tekur ţátt en ţar eru á ferđinni eldri borgarar.  Svo verđur ađ nefna Ósk, en ţá sveit skipa eingöngu stelpur og ţótt mér vćnt um ađ sjá gamlan skáknemenda minn tefla međ ţeim!

Ritstjórinn er alveg út úr korti varđandi spá í fjórđu deildinni.   Ţrjú efstu liđin vinna sér rétt til ađ tefla í 3. deild ađ ári og ţarna munu úrslitin ekki ráđast fyrr en á lokametrunum.

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4


Ólafur S. Ásgrímsson og Bragi Kristjánsson fá sérstakar ţakkir fyrir skákstjórn.  Helgi Árnason og IMG 6418Einar S. Einarsson eiga langflestar myndirnar í myndaalbúmi mótsins og eiga ţakkir skyldar.  

Ég vil einnig benda á ađ Halldór Grétar Einarsson hefur tekiđ saman skákstigabreytingar eftir fyrri hlutann og fyrri mót á skákstigaútreikningstímabilinu.  Ţar kemur t.d. í ljós ađ Jóhann Hjartarson hefur endurheimt stöđu sína sem stigahćsti skákmađur landsins.  Rétt er ađ sérstaklega ađ benda á miklar stigahćkkanir Hjörvars og Lenku sem rjúka upp stigalistann.     

Og ţá byrjar niđurtalninginn fyrir síđari hlutann sem fram fer 4. og 5. mars nk.............142 dagar.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og tefldi međ b-sveit Hellis um helgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyndinn pistill hjá ţér Gunni og ég er ekki ađ tala um málfrćđi- og stafsetningarvillur.   Ég held ađ Hellir ţurfi ađ fá sér allavega einn 2800+ stiga skákmann og kannski 3 2700+ skunka til ţess ađ eiga séns.  En ţađ kostar sko!

<>"Bolvíkingar eru í öđru sćti en ég tel ţá sigurstranglegasta sérstaklega ef ţeir styrkja a-liđiđ fyrir síđari hlutann en ţá gćtu Jón Viktor, Ţröstur, Guđmundur og Dagur teflt međ b-sveitinni."  Ţarna er ég ađ greina ákveđna biturđ og svekkelsi.  Kannski mćti ég í vor til ţess ađ styrkja ţessa aumu b-sveit
<>

Elvar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 12.10.2010 kl. 01:53

2 identicon

Ţađ er rétt ađ Dađi virđist hreinlega vera óstöđvandi ţessi dćgrin!  Ţó má einnig benda á ađ Hjörvar var međ 4 af 4 og ţrír ađrir náđu ţessu einnig um helgina; Rúnar Sigurpálsson, Ţórir Ben :-) og Sigurđur Dađi.

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 12.10.2010 kl. 08:38

3 Smámynd: Gunnar Björnsson

Kemstu í liđiđ, Elvar?

Gummi Gísla var einnig međ 4/4.  3/3 í 1. deild og 1/1 í 2. deild.    

Gunnar Björnsson, 12.10.2010 kl. 09:28

4 identicon

Ţađ er spurning.  Kćmist kannski á 5 eđa 6 borđ í b-liđinu en líklega yrđi ég settur í c-liđiđ.   En ţetta er allt opiđ í fyrstu deildinni ef liđin verđa svipuđ í vor.

Elvar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 12.10.2010 kl. 10:51

5 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Gunni, Vestmannaeyjar hafa aldrei kallast strandbćr !  Svona átt ţú ađ vita, mađur sem hefur ţrátt fyrir allt hćtt ţér hingađ út í Eyjar.

Taflfélag Vestmannaeyja, 12.10.2010 kl. 11:49

6 Smámynd: Halldór Grétar Einarsson

Ţađ eru náttúrulega tveir mestu útgerđabćir landsins sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn í ár ásamt stórveldinu og afmćlisbarninu í Helli. Viđ Bolvíkingar eigum bćđi Elvar og Gumma Halldórs inni, ţannig ađ í okkar villtustu draumum ţá gćtum viđ unniđ ţrefalt aftur !

Annars held ég ađ ţetta verđi mjög spennandi í vor og úrslitin muni ráđast af dagsformi liđanna á ögurstundinni.  Hellir er međ sterkasta liđiđ á pappírunum og léttasta programmiđ eftir. 

Halldór Grétar Einarsson, 12.10.2010 kl. 12:09

7 Smámynd: Gunnar Björnsson

Rétt, Gauti.  Ég hefđi átt frekar ađ tala um útgerđarbći.   Vona ađ ég verđi ekki gerđur útlćgur frá Eyjum um aldur og ćvi, eftir ţessi mistök!

Gunnar Björnsson, 12.10.2010 kl. 13:18

8 identicon

Ţađ vćri nú skondiđ ef ađ Suđur-Evrópu ţjóđ eins og Vestmannaeyjar tćkju upp á ţví ađ vinna deildarkeppnina í skák 

Elvar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 12.10.2010 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband