Skákhátíđin hefst á Selfossi!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga markar upphafi ađ mikilli skákhátíđ sem nćr hápunkti međ Reykjavíkurskákmótinu 6.-13. mars.  Spennan fyrir Íslandsmótiđ í skák hefur samt oft veriđ meiri, en úrslitin í fyrstu deild réđust í haust.   Mikil spenna er hins vegar í fallbaráttunni og búast má viđ harđri baráttu í neđri deildum. 

Pistillinn verđur í styttra lagi hjá ritstjóra núna enda beinist öll orkan hjá honum ađ Reykjavíkurskákmótinu ţessa dagana. 

Fyrsta deild

Bolvíkingar munu vinna stórsigur í fyrstu deild.  Baráttan um annađ sćti gćti hins vegar hörđ ţar sem TR, Hellir og Eyjamenn berjast um ţau tvö sćti sem gefa ţátttökurétt á EM taflfélaga sem fram fer í Ísrael í haust.   Stađan Eyjamann er sterk ađ ţví leyti ađ ţeir eftir mun veikara prógramm en hinar sveitirnar.  Ég spái TR öđru sćti og Hellismenn ţví ţriđja og ađ Eyjamenn sitji eftir vegna hinum megin, ţó ekki vegna sjógangs.   Sigurđur Áss verđur á stađnum en óvisst hvort hann hjálpi ţeim ađ ţessu sinni.

Fallbaráttan er einnig spennandi.   Fjölnismenn falla og svo er spurningin hvort SA og Mátar fylgir ţeim niđur en munurinn á ţví er lítill og Mátar eiga eftir heldur léttari dagskrá.  Ég spái ţví ađ Norđanmenn hafi Garđbćingana sem hafa auk ţess veriđ býsna uppteknir í tímaritaútgáfu. 

Spá ritstjóra í sviga.

Rk.

Ný spá

Eldri spá

Team

TB1

TB2

1

1

2

TB A

27,5

8

2

2

1

TR A

19

6

3

3

4

Hellir A

18

4

4

4

3

TV A

16,5

4

5

5

5

TB B

15,5

5

6

6

6

SA A

13,5

4

7

7

8

Mátar

11

1

8

8

7

Fjölnir A

7

0

 

2. deild

Tvo liđ hafa yfirburđi í 2. deild eins og vitađ var og ljóst ađ Víkingar og Gođverjar fara upp í deild ţeirra bestu.  Hvort liđiđ vinnur og hvort lendur í öđru sćti er hins vegar óljósara.  Ég spái Víkingum efsta sćtinu.

Fallbaráttan er hins vegar mjög spennandi.  Ég hef síđustu fjögur ár spáđ Skagamönnum falli en aldrei falla ţeir.  Ekki vil ég breyta ţví karma og spái ţeim falli ásamt Haukum.  Ţarna getur ţó allt gerst enda öll liđin nema Gođinn og Víkingar í botnbaráttu.

Rk.

Ný spá

Eldri spá

Team

TB1

TB2

1

1

1

Víkingar A

19,5

8

2

2

2

Gođinn A

18,5

6

3

4

6

KR A

11,5

5

4

3

3

TR B

11

3

5

6

7

SR A

10

3

6

8

8

TA

9,5

3

7

5

5

Hellir B

8

2

8

7

4

Haukar A

8

2

 

3. deild

Taflfélag Garđabćjar leiđir í 3. deild og er vćntanlega á leiđinni upp.  B-sveit Víkinga er skammt undan.  Ţessi liđ eru líklegust til ađ fara upp en auk ţess tel ég Skákfélag Íslands til alls líklegt sem og b-sveit Víkinganna.   Erfitt er um ađ annađ ađ spá og lćt duga ađ spá um topp 8. 

Stađa SA-c er slćm en innkoma Sveinbjörns Sigurđssonar gćti ţó skipt ţar miklu.   

Rk.

Ný spá

Eldri Spá

Team

TB1

TB2

1

1

1

TG A

8

20

2

2

2

TV B

7

18

3

5

 

Haukar B

6

15,5

4

4

 

Víkingar B

5

15

5

8

7

SA B

5

14

6

6

5

SSON

5

14

7

3

3

SFÍ A

5

13

8

 

4

TB C

4

12

9

7

6

Vinjar A

4

10,5

10

 

8

KR B

4

9,5

11

 

 

TG B

3

9

12

 

 

Sauđárkr.

3

8,5

13

 

 

TV C

2

11

14

 

 

SR B

2

9,5

15

 

 

Hellir C

1

8,5

16

 

 

SA C

0

4

 

4. deild

B-sveit Skákfélags Íslands leiđir í 4. deild.  Ţarna er spennan mikil.  Spái ađ SFÍ fari upp ásamt b-sveit Gođans og Briddsfjelaginu.   Set ţó alla fyrirvara.

 

Rk.

Ný spá

Eldri spá

Team

TB1

TB2

1

1

5

SFí B

8

18,5

2

4

4

Mátar B

7

16

3

5

7

SSA

6

17,5

4

2

3

Gođinn B

6

17

5

6

2

Fjölnir B

6

17

6

3

6

Bridsfjelagiđ

6

15

7

8

 

UMSB

6

13

8

7

1

TR C

5

15,5

9

 

 

Víkingar-c

4

13

10

 

 

Mosfellsbćr

4

12

11

 

 

Sf. Vinjar B

4

11,5

12

 

 

SA D

4

11

13

 

 

Kórdrengirnir

4

10,5

14

 

 

TR F

4

7,5

15

 

 

TR D

3

11,5

16

 

 

Fjölnir C

2

11

17

 

 

Hellir - Ung

2

8,5

18

 

 

SSON B

2

8

19

 

 

TR E

2

8

20

 

 

Gođinn C

2

8

21

 

 

TG C

1

6


Ađ lokum

Ţađ verđur gaman á Selfossi um helgina!  Ekki lofa ég uppgjörspistli ađ ţessu sinni vegna Reykjavíkurmótsins.

Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og mun jafnvel grípa í tafl um helgina međ b-sveit Hellis.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband