Bolvíkingar rúlluđu upp Íslandsmótinu

Best IMG 1964Taflfélag Bolungarvík vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga en síđari hlutinn fór fram um helgina á Akureyri.  Sigur Bolvíkinga er merkilegur en ţetta er í fyrsta sinn sem landsbyggđarfélag verđur Íslandsmeistari.  Bćđi Eyjamenn og Akureyringar tókst ţađ nćstum en Vestfirđingarnir fullkomnuđu verkiđ.

Hellismenn urđu í 2. sćti og Fjölnismenn í 3. sćti en ţetta er í fyrsta sinn sem ţeir krćkja sér í verđlaun i fyrstu deild.  Eyjamenn unnu öruggan sigur í 2. deild, B-sveit Bola í 3. deild og Mátar í 4. deild.  Landsbyggđarfélög unnu ţví sigur í öllum deildum nema í 4. deild.  Keppnin var ađ mörgu leyti sögulegt.  Ritstjóri hafđi oft rétt fyrir sér í spám en fór einnig alloft međ tómt fleipur!

1.       deild

Lokastađan (haustspá-vorspá)

  1. (1-1) Bolungarvík 44,5 v.
  2. (4-3) Hellir-a 35,5 v.
  3. (3-2) Fjölnir 33 v.
  4. (5-5) Haukar 29 v.
  5. (2-4) TR-a 28,5 v.
  6. (6-7) Hellir-b 22 v.
  7. (7-6) SA-a 18 v.
  8. (8-8) TR-b 13,5 v.

Sigur Bolvíkinga er merkilegur eins og áđur sagđi.  Fyrsti sigur landsbyggđarfélags.  Fyrir nokkrum árum sagđi Halldór Grétar viđ mig ađ Bolvíkingar myndu vinna sigur eftir nokkur ár og fara ţessa leiđ en aldrei trúđi ég ţví!  Yfirburđir voru miklir en ţeir náđu ţó ekki 10 vinninga forskoti eins og ég hafđi spáđ!  Fyrir lokaumferđina voru Bolar „ađeins" fjórum vinningum fyrir ofan Helli og var dagskipunin hjá Hellismönnum ađ vinna 6-2 en niđurstađn varđ heldur önnur, 1˝-6˝!  Bragi Ţorfinnsson fékk 6 vinninga í sjö skákum, mátti ađeins lúta í gras fyrir Andra Áss, Helli, sem reyndar Best IMG 1951fékk 5 af 5 og sennilega sá skákmađur sem stóđ sig hvađ best í keppninni nú.  Bolvíkingar stilltu upp fjórum sterkum stórmeisturum í öllum umferđum.  Athyglisvert er ađ ţeir tóku inn nýtt fjögurra manna sett af erlendum skákmönnum fyrir seinni hlutann!

Hellismenn urđu í 2. sćti og geta vel viđ unađ.  Hellir var eina a-liđiđ í fyrstu deild sem ekki stillti upp erlendum skákmeisturum og međ ţeim tefldi stórmeistari í ţremur umferđum en ađ öđru leyti voru Hellismenn stórmeistaralausir.  Sveitin sem keppti í síđari hlutanum var athyglisverđ en hana skipđu átta FIDE-meistarar sem er örugglega einsdćmi!  

IMG 2493Fjölnismenn tóku ţriđja sćtiđ og ná verđlaunasćti í fyrsta sinn.  Ţeir geta einnig vel viđ unađ.  Sveitin var ekki nćrri jafn sterk í síđari hlutanum en engu ađ síđur náđu ţeir ţriđja sćtinu örugglega.

Haukamenn urđu í 4. sćti sem einnig er vel ađ verki stađiđ.  Liđiđ náđi sér vel á strik á síđari hlutanum.  Eitt atvik varđ tengt Haukum.  Ţannig er ađ Kveynis og Ahlander voru tepptir í Kaupmannahöfn ţar sem bilun varđ í flugfél Iceland Express og komust ţeir ekki í tćka tíđ til Akureyrar.  Haukamenn óskuđu eftir frestun á forsendum „samgönguerfiđleika" en fyrir ţví er heimild í reglugerđ.  Mótsstjórn hafnađi enda hugsunin á bakviđ ákvćđiđ vćntanlega allt önnur en ţessi.  Vćntanlega hafa menn haft í huga vond veđur og ţoku eins og margir muna eftir frá Íslandsmótinu 2001 sem fram fór í Eyjum.  Rétt niđurstađa hjá nefndinni ađ mínu mati og tel ég ađ samgönguerfiđleika eigi ađ túlka mjög ţröngt og eingöngu ţá atvik innanlands.  Íslandsmót Skákfélaga 028

Fráfarandi Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur urđu í fimmta sćti sem er slakasti árangur félagsins frá upphafi á Íslandsmóti skákfélaga en sveitin var ađeins hálfum vinningi fyrir ofan 50%.  Eins og svo oft áđur gengur TR-ingum illa ađ fá sýna sterkustu menn ađ skákborđinu en međ góđri mönnum hefđi TR-ingum ekki veriđ skotaskuld ađ taka verđlaunasćti.  

IMG 2468B-sveit Hellis náđi sjötta sćti og unnu fremur öruggan sigur í b-keppninni ţar sem Hellismenn fá nýja andstćđinga ađ ári.

A-sveit Skákfélags Akureyrar og b-sveit TR féllu.  Líklegt var fyrirfram ađ b-sveit TR félli en Akureyringar náđu ekki ađ eiga viđ b-sveit Hellis sem fékk 4 vinningum meira.  Ţetta er í fyrsta skipti sem SA fellur og ţađ á heimavelli og á afmćlisári.  Harđur heimur ţessi skák stundum.   B-sveit TR rak svo lestina og fylgir norđanmönnum í 2. deild ađ ári.

2.       deild

Lokastađan:

  1. (1-1) TV 31,5 v.
  2. (4-3) Haukar-b 25,5 v.
  3. (2-2) KR 23 v.
  4. (5-7) SR 21 v.
  5. (3-4) TG 17,5 v.
  6. (8-8) Hellir-c 17 v.
  7. (6-6) SA-b 16,5 v.
  8. (7-5) Selfoss 16 v.

Eyjamenn unnu öruggan sigur í 2. deild og eftir eins árs fjarveru eru ţeir komnir á ný í deild ţeirra bestu.  Mikill metnađur einkennir Eyjamenn eins og lesa á heimasíđu ţeirra og skilst mér á ţeir ćtli sér stóra hluti ađ ári.  B-sveit Hauka tók annađ sćti eftir keppni viđ KR.  Haukamenn keppa ţví b-keppninni ásamt Helli ađ ári.  Róđurinn verđur ţungur fyrir ţessar sveitir ţví líklegt er ađ ţćr keppi viđ sex ofursveitir. 

Miklar sveiflur urđu í botnbaráttunni.  Selfyssingar sem voru í fjórđa sćti eftir fyrri hlutann urđu neđstir og falla.  Selfyssingar ákváđu nú ađ nota eingöngu heimamenn, enginn Tiger, og vissu vel ađ ţetta yrđi erfitt.  Ég hef samt fullan skilning á ţessari ákvörđun enda dýrt fyrir lítil félög og kaupa erlenda stórmeistara.  SA-b fylgir ţeim í 3. deild en sú sveit hefur falliđ niđur um tvćr deildir á tveimur árum.  Hellir-c lyfti sér af toppnum og bjargađi sér frá falli.  Ţađ gerđu einnig Reyknesingar sem komu sterkir til leiks og fleyttu sér úr sjötta sćti upp í ţađ fjórđa.  Ritstjóri reyndist ekki sannspár ţví hann spáđi Reyknesingum og Hellismönnum falli.

3.       deild

Lokastađan:

  1. Bolungarvík 37 v.
  2. Akranes 24,5 v.
  3. TR-c 24,5 v.
  4. TG-b 17,5 v.
  5. Hellir-d 16,5 v.
  6. Haukar-c 16,5 v.
  7. TR-d 16 v.
  8. Reykjanesbćr-b 15,5 v.

Best IMG 1943Bolvíkingar rusluđu upp ţriđju deildinni en međ sveitinni tefldu uppaldir Bolvíkingar en engir slíkir voru í a-sveitinni!   Sveitin vann allar viđureignir nema tvćr 6-0!  Mikil barátta var um annađ sćti á milli Skagamanna og c-sveitar TR.  Sveitirnar höfđu jafn marga vinninga og jafn mörg stig og ţurfti ţá ađ kanna innbyrđis úrslit og ţar höfđu Skagamenn unniđ sigur međ minnsta mun og ţví mátti ekki tćpara standa.  Hin fimm liđin voru svo í stöppu en b-sveit Reyknesinga og d-sveit TR féllu.  Ritstjóri hafđi spáđ Reyknesingum falli en hélt ađ d-sveit Helli myndi fara niđur í stađ d-sveitar TR.  Hellismenn rifu sig hins vegar upp en sveitin var langneđst fyrir seinni hlutann og héldu sér uppi á hálfum vinningi rétt eins og c-sveit iní 2. deild. 

4.       deild

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. (1)Mátar 32,5 v.
  2. (2) Bolungarvík-c 28 v.
  3. (3) Víkingaklúbburinn 27,8 v.
  4. (5) SA-c 26,5 v.
  5. (4) TV-b 25,5
  6. KR-c 24,5
  7. KR-b 24 v,
  8. Bolungarvík-d 24 v.
  9. Gođinn 23 v.
  10. SA-e 22,5 v.

Best IMG 1933Í fjórđu deild vann loks liđ af höfuđborgarsvćđinu er félagiđ Taflfélagiđ Mátar vann öruggan sigur en félagiđ er annađ tveggja félaga úr Garđabćnum.  Mátar eru reyndar allir norđlenskir af uppruna.  Hörđ barátta var um annađ sćtiđ á milli c-sveitar Bolvíkinga og Víkingasveitarinnar og ţar höfđu Bolvíkingar betur

 

Ađ lokum

 

Enn er skemmtilegri keppni lokinni.  Bolvíkingar voru ótvírćđir sigurvegarar helgarinnar en Hellismenn, Fjölnismenn, Haukamenn, Eyjamenn, Skagamenn og Mátar geta unađ glađir viđ sitt hlutskipti ţar sem flest gekk upp hjá ţessum félögum.  TR-ingar hafa oft gert betur og úrslitin hljóta ađ vera gestgjöfunum vonbrigđi.  Ég treysti ţó ađ Gylfi og norđanmenn komi sterkir inn ađ ári.  Norđanmönnum ţakka ég góđan viđurgjörning og fyrir góđa skipulagningu og ţakkir fćr einnig SÍ fyrir gott mót.  Skákmönnum ţakka ég fyrir góđa helgi!  Liverpool og Fulham fá svo sérstakar ţakkir fyrir ađ gera góđa helgi enn betri!

Viđ sjáumst á Reykjavíkurskákmótinu!

Kveđja,

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri www.skak.is og formađur Taflfélagsins Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ekki riđu akureyringar feitum hesti frá móti fremur en vinjarmenn. mér finnst ţađ synd, en ţeir bíta á jaxl, bölva og koma til baka.

fulham eiga heiđur skilinn og ekki má gleyma ađ leeds vann crewe. ekki gleyma ţví sko.

glćsilegt mót í alla stađi og hamingjuóskir til bolvíkinga sem eru međ ótrúlegan hóp.

arnar valgeirsson, 24.3.2009 kl. 18:30

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Víkingaklúbburinn og Vin eru á bullandi siglingu.  Klúbbarnir verđa bara betri og betri međ hverju árinu.  Eins og gott vín...

Gunnar Freyr Rúnarsson, 24.3.2009 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband