Banki allra landsmanna - og minn líka!

landsbankinnÍ dag hóf ég störf hjá Landsbanka Íslands, nánar tiltekiđ í útlánaeftirliti fyrirtćkja.  Ţađ er alltaf gaman ađ takast á viđ ný verkefni!  Nú hef ég tekiđ allan hringinn en ég byrjađi hjá Íslandsbanka og var ţar 1990-2001 ţar til réđ mig til Búnađarbankans (sem breystist svo í Kaupţing) ţar sem ég vann 2001-07.   

Nú er hringnum lokađ, ekki nema ađ mađur taki Sparisjóđina líka! 


Vantar alvöru hćgriflokk?

Var ađ lesa athyglisvert blogg hjá Ingva Hrafni Jónssyni um jafnađarmannaleiđtogann Ţorgerđi Katrínu, ţar sem hann gerir ađ umtalsefni vinstri stefnu Sjálfstćđisflokksins.  Ég get tekiđ undir međ mörgu af ţví sem Ingvi Hrafn segir en ţó ekki öllu.  

Pólítíkin á Íslandi er nokkuđ sérkennnilega núna.  Segja má ađ viđ séum međ ţrjá miđflokka (D-B-S), einn vinstri flokk (VG) og einn flokk sem flýtur einhverns stađar ţarna fyrir utan. 

Er kannski ađ myndast svigrúm fyrir alvöru hćgriflokk á Íslandi?


Fjör hjá Frjálslyndum

Margrét Sverrisdóttir

Svo fór ađ Margrét ákvađ ađ fara í varaformanninn frekar en formanninn.  Sennilega skynsamlegt ađ henni enda Guđjón vinsćll og farsćll ađ mörgu leyti, ţótt hann hafi gert mikil mistök međ ţví ađ styđja einn frambjóđenda opinberlega.  Eitthvađ sem ég minnist ekki ađ formenn stjórnmálaflokka hafi gert í ómunatíđ ţegar fleiri en einn frambjóđandi hafi bođiđ sig fram.  Man einhver eftir slíku dćmi?

Ég horfđi á ţau Margréti og Magnúsi í Kastljósinu og ţar hafđi Margrét töluverđa yfirburđi.  Sérstaklega fannst mér ómaklegt hjá Magnúsi ţegar hann gerđi lítiđ úr árangri Margrétar og Ólafs Effs í borgarstjórnarkosningunum. 

Magnús ŢórSjálfsagt skiptir hér stuđningsyfirlýsing Ólafs og félaga í borgarstjórnarflokknum viđ Margréti máli.  Sjálfur virtist Magnús ákaflega stoltur yfir árangri sínum í bćjarstjórnarkosningunum á Akranesi ţar sem flokkurinn fékk heil 300 atkvćđi.

Athyglisvert var ađ Margrét vildi ekki gefa upp hvađ hún myndi gera ef hún tapađi.  Ég sjálfur er ţeirrar skođunar ađ Margrét eigi ekki samleiđ međ ţeim mönnum sem nú er í framlínu flokksins og ćtti ađ leita á nýjar slóđir.  Er Samfylkingin nokkuđ búin ađ loka sínum listum í Reykjavík?


mbl.is Margrét Sverrisdóttir býđur sig ekki fram til formanns Frjálslyndra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flótti úr Samfylkingunni

Palli í StundinniŢessa dagana berast sífellt nýjar fréttir um flótta úr Samfylkingunni.  Um daginn gekk Valdimar Leó  úr Samfylkingunni og í fyrradag gekk hann til liđs viđ Frjálslynda.  Valdimar var reyndar ekki kosinn á ţing heldur var annar varamađur Samfylkingarnar í Kraganum en fór á ţing ţegar Guđmundur Árni gerđist sendiherra í Svíţjóđ og Ásgeir Friđgeirsson ákvađ frekar ađ vinna fyrir Björgúlfsfeđga en ađ taka sćti á alţingi.   Oft hafa ţví ţingmenn haft meira umbođ en Valdimar.   

Í gćr tilkynnti svo Páll Vilhjálmsson úrsögn sína úr Samfylkingunni.  Reyndar var ég mjög hissa ađ sjá ađ Páll hafi veriđ í Samfylkingunni ţví fáir hafa tala verr um Samfylkinguna og formann Samfylkingar á bloggsíđum landans en einmitt Páll nema ţá helst Hrafn vinur minn Jökulsson!

Spurnig hvort Guđrún Helgadóttir geti skrifađ um ţetta bók LoL


Kjaftćđinu hćtt

AlţingiLoksins, loksins.     

Ég vona svo sannarlega ađ menn detti ekki aftur í ţennan fúla pytt.  Nú ţurfa alţingismenn, og ţá fyrst og fremst stjórnarandstćđingar, ađ bretta  upp ermar til ađ freista ţess enduheimta virđingu hins háa Alţingis sem lét heldur betur á sjá í síđustu viku.  
mbl.is Umfjöllun um RÚV-frumvarp lauk skyndilega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjörugur dagur í pólítík

HjálmarFjörugum pólítískum degi er lokiđ.   Hjálmar hćttur, Johnsen í öđru sćti, Valdimar XIV í Frjálslynda og lélegt fylgi Samfylkingar í skođanakönnun Fréttablađsins eru hápunktar dagsins. 

Annars er fróđlegt ađ lesa pólítískt blogg Sjálfstćđismanna sem og annarra andstćđinga Ingibjargar í dag, sbr. athugasemdir viđ blogg mitt í dag, sem allir ganga út á ţađ ađ Ingibjörg sé ómöguleg og hversu sólin skein skćrt undir forystu Össurar   

Menn eru fljótir ađ gleyma.  Ef ég man rétt fór fylgi Samfylkingar undir forystu Össurar niđur í 15% og ţótti honum skorta trúverđugleika sem forystumađur.  Eftir ađ Össur hćtti sem formađur hefur hann reyndar fariđ á kostum og ber t.d. af öđrum bloggurum í dag.  Lykilatriđi er fyrir flokkinn ađ Össur standi sem klettur međ Ingibjörgu og koma flokknum upp í 30%.  Formannskosningum er lokiđ og lauk fyrir tćpum tveimur árum.  Tap Össurar reynist mörgum stuđningsmönnum hans erfiđur biti ađ kyngja en nú á ađ horfa fram á veginn en ekki ađ horfa sífellt í baksýnisspegilinn.Össur

Valdimar farinn í Frjálslynda en mér sýnist ađ endurskýra megi flokkinn sem "recycle bin".  Ţangađ fara ţeir sem tapa í prófkjörum og freista ţess ađ fá framlengingu á pólítísku lífi.  Margrét Sverrisdóttir á ađ mínu mati enga samleiđ međ flokknum og ćtti ađ leita á önnur miđ.

Enn tekst Sjálfstćđismönnum í Suđurkjördćmi ađ koma á óvart međ ţví ađ stađfesta Johnsen í annađ sćti.  Sjálfsagt getur ţetta kostađ Sjálfstćđisflokkinn 1-3 ţingsćti á landsvísu.   

Hjálmar lagđi allt undir og koltapađi.  Einhvern held ég Hjálmar hafi gert ráđ fyrir ţessu og sá bara býsna sáttur viđ ađ hćtta.  Allt eđa ekkert.


mbl.is Hjálmar Árnason hćttir í stjórnmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lobbi fór á kostum í Silfrinu

Guđmundur ÓlafssonHagfrćđingurinn, Guđmundur Ólafsson, oft kallađur Lobbi, fór hreinlega á kostum á Silfri Egils í dag og hvet ég alla til ađ horfa á viđtal Egils viđ Guđmund.  Ţar bendir Guđmundur á skýringar á háu matarverđi og telur upptöku Evrunnar međal annars lausnina á ţví.  Einnig nefnir Guđmundur fákeppni á matvörumarkađi sem og haftir í landbúnađrkerfinu sem ríkisstjórnin hefur ekki haft dug á ađ taka á. 

Lokaorđ Lobba voru einkar fyndin og hvet og ég alla til horfa á viđtaliđ viđ Guđmund og reyndar einnig viđtaliđ viđ Ómar Ragnarsson sem fylgdi í kjölfariđ og var sömuleiđs mjög gott.


Afhverju fćr Samfylkingin svona lítiđ fylgi?

samfylkingarmerkiSlök útkoma Samylkingar stingur óneitanlega í augu í nýrri skođanakönnun Fréttablađsins, sem út kom í dag.  Afhverju er hún svona slök?

Mig grunar ađ ţátttaka Samfylkingar í málţófinu um Ríkisútvarpsins skipti hér miklu máli.  Kjósendur Frjálslynda og VG eru ađ stóru leyti kverúlantar (ađallega varđandi fyrrnefnda flokkinn) og einsmálefniskjósendur (kvótinn-útlendingar og virkjanamálefnin) og setja sig ekki á móti ţessu málţófi.  Ég reyndar held ađ almenningi sé almennt sama hvađ verđur um RÚV-frumvarpiđ og ţví virkar ţetta málţóf einkar bjánalega.   

Kjósendur hinna flokkanna (líka ţeir örfáu sem kjósa Framsókn!) líta hins vegar heildstćđara á málin almennt og finnst mörgum ađ Samfylkingin hafi sett niđur međ framkomu sinni í málţófinu.

Ingibjörg SólrúnEinnig gćti ţađ skipt máli ađ viđ sem fylgjumst viđ pólítíkinni höfum tekiđ eftir ţví ađ forystumenn Samfylkingar hafa ekki gengiđ í takt.  Eitthvađ sem forystumennirnir verđa ađ taka á ćtli ţeir sér ađ ná 30% fylgi.

Sjálfum finnst mér málefnastađa flokksins sterk, ađallega í Evru- og Evrópumálum og mér finnst ađ flokkurinn eigi ađ leggja áherslu á ađ afnema styrkjakerfiđ í landbúnarkerfinu, sem mun snarbćta afkomu heimilina, sem er eitthvađ sem stjórnarflokkarnir hafa ekki styrk eđa áhuga ađ taka á.  

Ađ öđru leyti á ég von á ađ fylgi VG og Frjálslynda muni minnka.  Reynslan kennir ađ slíkir einsmálefnisflokkar fái minna fylgi upp úr kjörkössunum en í könnunum.   Ţađ fylgir mun ađ mestu leyti lenda hjá Framsókn og Samfylkingu sem mun bćđi auka fylgi sitt verulega frá könnuninni.   Sjálfstćđisflokkurinn fćr svo iđulega töluvert minna fylgi í kosningum en könnunum.


mbl.is Fylgi VG og Frjálslyndra eykst samkvćmt skođanakönnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđveldur sigur Púlara á Chelsea

LiverpoolŢađ var gaman ađ sjá mína menn í Liverpool vinna auđveldan sigur á Chelsea í dag.  Úrslitin voru 2-0 og Liverpool var miklu nćr ţví ađ bćta viđ marki en Brúarmenn ađ minnka muninn.  Gaman var ađ sjá "patzerena" Aurelio og Pennant en báđir áttu ţeir prýđisleik.  Sérstakt knús fćr Garregher, sem tók Drogba gjörsamlega í nös.

Fyrir utan mörkin tvö er tvö atriđi sérstaklega minnisstćđ, ţ.e. ótrúlegt markskot Riise sem lenti í slánni og hefđi mjög líklega orđiđ mark ársins hefđi boltinn legiđ inni.  Reyndar átti ađ dćmi víti á Chelsea í kjölfar skotsins ţegar brotiđ var á Crouch.   Svo var aukaspyrna Drogba ţegar hann klobbađi Ballack alveg ógeđslega fyndin!

Nú er bara vona ađ Arsenal vinni ManU á morgun.  Verđi ţađ raunin er hugsanlegt ađ Liverpool geti barist viđ ManU um titilinn!

 

 


mbl.is Liverpool lagđi Chelsea 2:0
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kaupţing kvatt

Kaupţing Í dag hćtti ég störfum hjá Kaupţingi eftir ađ hafa unniđ í bankanum í u.ţ.b. 5˝ ár. Reyndar hefur bankinn gengiđ undir fjórum nöfnum á ţessum tíma um lengri eđa skemmri tíma, ţ.e. Búnađarbankinn, Kaupţing Búnađarbanki, KB banki og loks Kaupţing. 

Á ţessum árum hefur mađur upplifađ margt og flest skemmtilegt.  Sameining Búnađarbankans og Kaupţings er sérstaklega minnisstćđ en dagurinn ţegar fréttir bárust um ađ ýmsir lykilstarfsmenn vćru ađ hćtta og fara yfir í Landsbankann er reyndar ekki sá skemmtilegasti í minningunni en stöđugar fréttir um hina og ţessa starfsmenn sem vćru ađ fara yfir til LÍ bárust jafnt og ţétt ţann dag. 

"Kaupréttadagurinn" er einnig mjög minnistćđur og hápunktur ţess dags var óneitanlega ţegar forsćtisráđherrann fékk sér göngutúr úr stjórnarráđinu niđur í banka til ađ taka út peninga! 

Kaupţing og stjórnendur bankans höfđu hins vegar mikinn styrk og unnu sig mjög vel út úr ţessum erfiđum málum og bankinn hefur margsannađ styrk sinn. 

Í dag fékk á margar góđar kveđjur frá samstarfsfélögum úr Kaupţingi bćđi símleiđis og í tölvupósti.  Fyrir ţćr vil ég ţakka.  Sérstaklega vil ég ţó ţakka félögum mínum úr Matrix, sem komu mér skemmtilega á óvart í dag!  Sérstakar ţakkir fá einnig fyrrum samstarfsfélagar úr endurskođun og viđskiptabankasviđi. 

Ég á mjög góđar minningar úr bankanum og kveđ hann međ söknuđi.  Samstarfsfólki í Kaupţingi fćri ég bestu ţakkir fyrir skemmtileg viđkynni og óska ţeim velfarnađar í framtíđinni.  Bankinn sjálfur fćr svo stórt knús og óskir um gott gengi í framtíđinni. 

Takk fyrir samstarfiđ!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband